Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Page 110

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Page 110
hátt og ég heyri hann þegar ég horfi á myndir Bacons, Persóna hjá skál frá 1976 eða Þrenningunaím 1973. Unga stúlkan frá Prag átti ekki lengur í höggi við lögregluna heldur eigin iður, og ef einhver ósýnileg hönd hefur lagt drög að þessum hryllilega atburði var það hvorki lögreglan, kerfiskarl né böðull, heldur hefur það verið Guð, eða Andguð, grimmur Gnostikkaguð, Verald- arsmiður, Skapari, sá sem hafði lokað okkur til frambúðar í gildrunni, þessu „slysi“ líkamans sem hann hnoðaði saman í smiðju sinni og við neyðumst til að ljá sál okkar um stundarsakir. Bacon var oft að laumast til að kíkja inn í þessa vinnustofu Skaparans; það sést til dæmis á málverkunum sem hann nefnir Athuganir á mannslíkam- anum þar sem hann afhjúpar mannslíkamann sem rétt og slétt „slys“, slys þar sem útkoman hefði allt eins getað orðið gerólík, til dæmis hvað skal segja, með þrjár hendur eða með augun á hnjánum. Þetta eru einu málverkin eftir hann sem fylla mig hryllingi. En er „hryllingur" rétta orðið? Nei. Það er ekki til neitt rétt orð yfir þá tilfinningu sem þessi málverk kveikja með manni. Það sem þau kveikja er ekki sá hryllingur sem við þekkjum, sá sem orsakast af vitfirringu mannkynssögunnar, pyntingum, styrjöldum, fjöldamorðum, þjáningum. Nei. Þarna er um annars konar hrylling að ræða: hann stafar af því að málarinn afhjúpar skyndilega að mannslíkaminn er í eðli sínu slys. Hvað er effir þegar maður er kominn svona djúpt? Andlitið; andlitið sem geymir „jjársjóðinn, gullmolann, falda demantinn“, óendan- lega brothætta „sjálfið“ sem flöktir í líkamanum; andlitið sem ég rýni í í leit að ástæðu fyrir því að lifa því „merkingarlausa slysi“ sem lífið er. Friðrik Rafnsson þýddi Greinþessi erformáli að bók sem kom út í París íjúnís.l. sem nefnist Francis Bacon, portraits et autopotraits og inniheldur 150 eftir- prentanir af verkum Bacons. Michel Archimbaud, sem nefndur er í greininni, stóð aðgerð bókarinnar, en útgefandinn erLes Belles Lettres. Greinin er birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar og útgefanda. Hall- dóri B. Runólfssyni listfrœðingi erufœrðar bestu þakkir fyrir að lesa þýðinguna yfir 108 TMM 1996:3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.