Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Síða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Síða 124
Einar Bragi „Sagan segir líka“ „Sagan segir“ í Tímariti Máls og menningar (1.96, bls 106) segir í grein eftir Þorgeir Þorgeirson: „1 þriðja bindi Eskju eftir Einar Braga, segir frá því, að Guðmundur Jóhannesson kaupmaður (1887-1961) hafi fyrstur manna hafið kvikmyndasýningar á Eskifirði árið 1922. Þar er þess hins vegar ekki getið, að tveim árum seinna festi Guðmundur kaup á kvik- myndatökuvél, sem hann fékk Sveini Guðmundssyni myndasmið í hendur til þess að taka á kvikmyndir af atvinnulífi staðarins og fleiru“. Sveinn myndasmiður var Guðnason. Þorgeir vitnar þarna í texta undir mynd af Guðmundi Jóhannessyni og fjölskyldu hans. í Eskjunum er ýmislegt umfram það sem getið er í myndatextum, þar á meðal þetta: „Upp úr 1920 tók Guðmundur Jóhannesson kaupmaður að sýna kvikmyndir í samkomu- sal framan við íbúðarhús sitt. Akureyringar tveir höfðu reyndar sýnt hér kvikmyndir um páskaleytið 1908, en þetta var fyrsta kvikmyndahúsið á Eskifirði. Guðmundur hélt uppi föstum bíósýningum, uns hann fluttist burt af staðnum. Hann keypti sér einnig kvikmyndatökuvél, og hefur varðveist dálítill filmustúfur sem tekinn var á hana (um 1923?)“. Þorgeir heldur áfram: „Til er í Kvilunyndasafni Islands 3ja sekúndna myndskeið, sem Sveinn Guðmundsson tók árið 1924 úti á fiskreitum. Búturinn sýnir vinnuldæddar reitastúlkur flýja í ofvæni undir stórt breiði. Sagan segir, að þær vildu ekki láta festa sig á kvikmynd í vinnugallanum. Sagan segir líka, að myndasmiðnum hafi verið gert það ljóst með ótvíræðum hætti, að vildi hann hafa vinnu af því ffamvegis að ljósmynda Eskfirðinga í sparifötunum yrði hann að láta af þeim sið að læðast að þeim í vinnutímanum með kvikmyndavélina. Þessar þrjár sekúndur frá sumrinu 1924 eru því einu cinéma vérité upptökurnar, sem til eru af vinnandi fólki á Eskifirði, allt þar 122 TMM 1996:3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.