Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Qupperneq 134

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Qupperneq 134
III Hér í upphafi gat ég þess að Ágústína hefði í bókunum skapað sinn eigin per- sónulega skáldskaparheim, markaðan endurteknum tilfinningum, stefjum, mótífum og myndum. Ég hef þegar tal- að um grunntilfinningar verksins og nú síðast bent á vatnsmyndmálið sem eitt af leiðarsteþunum. Slík stef eru fleiri, þau hljóma í öllum bókunum þremur, en mishátt. Þannig hefur hver bók, og hver kafli innan bókar, sín grunnstef. Ég ætla að stikla hér á helstu stefjunum. Að baki mánans skiptist í þrjá kafla: „Flæði“, „Blóðbrigði" og „Flugskugga". Eins og fram hefur komið er náttúru- myndmál ríkjandi og er vatnið það frumefni sem ríkir í „Flæði“ og erótíkin er það stef sem hæst hljómar. Miðkafl- inn „Blóðbrigði" geymir fjölbreytt ljóð en þó er hér á einn eða annan hátt ort um söknuð og trega, aðskilnað og tap- aða ást. Mörg ljóðanna hafa yfir sér þunglyndislegan blæ, svik og vá liggja í loftinu, líkt og kaflaheitið bendir til. Þegar þessi kafli er skoðaður í samhengi við hinn fyrri læðist að lesandanum grunur um að sú forboðna ást sem ort var um í „Flæði“ hafi brugðist og af því hljótist sá tregi sem hér er lýst. Harmur sá sem ljóðin lýsa er sem: Syndagjöld þess I sem leggur í ferð / án fyrirheits / um nœturbyrgil á stolnuml skóm (Abm, 50). Sársauki ljóðmælanda kemur fram í mörgum ljóðanna og lýst er sjálfsmynd sembeðiðhefurhnekki: Þarnaer/hungr- að dýrið I scertH bergmáluð I sjálfsmynd II efafull / og einmana /I umbrotastund (Abm, 35) En þótt vonbrigði, sársauki og tregi séu þeir tónar sem hljóma sterkast í þessum kafla ber hann einnig í sér von um endurnýjun lífdaga hinnar töpuðu ástar: Tárin koma alltafaftur/ en þú? (Abm, 36); fyndi ég þig ífjöru / tryði ég á kraftaverk en I trúin er veik / sem von / hins horfna manns (Abm, 52); Tón- brigði ástarinnar / eru þín I/ þegar þú kemur (Abm, 63). Og Ijóðmælandinn vill allt til vinna til að endurheimta sælu sína: Legg hönd djörf í gin úlfsins eða bregð mér í flugulíki verði slíkt til þess ég fái (Abm,38) I síðasta kafla bókarinnar, „Flugskugg- um“, er frumefhið loft ríkjandi og í anda fyrirsagnarinnar er myndmál flugs ráð- andi; í þessum ljóðum mætum við fiðr- ildum og fuglum jafht sem fljúgandi stund (Abm, 79) og líkama á skáldlegu flugi (Abm, 75). Það er þetta vængjaða myndmál sem er stef þessa hluta. Snjóbirta skiptist í tvo kafla: „Rökk- urblá tré“ og „Stakt tré“. Aftur er vísað til elskendanna sem voru saman: engan grunar/að við séum þessi / rökkurbláu tré I sem leiðast hönd í hönd (Sn, 25); Frá rótum streyma/ um stofn oglimar/ bylgj- ur ástríðna I úr brunni launhelganna (Sn, 27). En í bókarlok er ljóðmæland- inn orðinn stakt tré / illa rætt og vanhirt (Sn, 75). Tréð er gegnum gangandi tákn elskendanna í bókinni, en einnig hljóma stef kunnugleg frá fyrstu bók. Þannig er upphafsljóð bókarinnar bein vísun í fyrstu bók: Vænti syngjandi vatns og dvel við hillingar breytist skuggi sands í haf? ég er eyðimörk þurr á manninn og hverfúl (Sn,9) 132 TMM 1996:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.