Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 9
ÞORLEIFUR EINARSSON, PRÓFESSOR Að afloknu barna- og gagnfræðaskólanámi fór hann í Menntaskólann í Reykjavík og lauk stúdentsprófi þaðan vorið 1952. Snemma kom í Ijós áhugi hans á náttúrufræði og að námi loknu fór hann rakleiðis til náms í jarðffæði til Þýskalands. í Þýskalandi var það gömul háskólahefð að fara á milli háskóla bæði í ævintýraþrá en einnig í leit að „Doktorvater" eins og það hét. Eftir að hafa dvalið í Hamborg og Erlangen fór hann til Kölnar þar sem hann fann fýrir Prof. M. Schwarzbach og lauk þar dipl. geol-prófi í maí árið 1960 og doktorsprófi tveimur mánuð- um síðar. Hann hélt vináttusam- Þorleifur Einarsson við Fláíókul 1997■ bandi við Prof. Schwarzbach alla æfi og það má kallast táknrænt að hann var einmitt að koma úr heimsókn frá þessum vini sínum og læriföður þegar hann lést. Meðan hann var við nám gerðist hann atvinnumaður í handbolta til að geta greitt fýrir nám sitt og var fýrirliði er lið hans varð Þýskalandsmeistari eitt árið. Framhaldsnám og rannsóknir stundaði hann í Björgvin og síðar við háskólann í Cambridge í Englandi. Hann kom heim sumarið 1961 og réðst sem sérfræðingur við iðnaðardeild Atvinnudeildar Háskólans þar næst til Rannsóknarstofnunar iðnaðarins og loks til Raunvísindastofnunar Háskólans, en þar vann hann til ársins 1974. Jafnframt þessu stundaði hann stundakennslu við ýmsa framhaldsskóla s.s. M.R. og Tækniskóla íslands. Hann var skipaður prófessor við Háskóla íslands árið 1975. Því starfi gegndihann til dauðadags. Sú reynsla og þekking sem Þorleifur safnaði við fyrrnefndar hagnýtar rannsóknir, en þær voru annar hluti vísindastarfa hans, voru eins konar leiðarljós í störfum hans sem vísindamanns alla tíð. Hann vildi setja bókvitið í askana. Þekkingin var ekki til fyrir sjálfa sig, hana átti að nota til að létta undir, auka og bæta störf, gera menn óháðari duttlungum. Þessar hagnýtu rannsóknir og ráðgjöf við verklegar framkvæmdir voru Þorleifi ekki aðeins TMM 1999:2 www.mm.is 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.