Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 148

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 148
RITDÓMAR fangið fullt af íjalli“ (bls. 60). Þessi stutta lýsing á viðbrögðum Ágústínu við af- skiptasemi kennarans dregur í huga les- andans upp skýra mynd af stöðunni. Bæði er ljóst að Ágústína sýnir vissa þvermóðsku og eins er sýnin á fjallið og af fjallinu býsna heiðskír. Bókin lætur lítið yfir sér. Á kápunni er smámynd af upphækkaðri jörð, væntan- lega Fjallinu eina. Það er fjarskablátt og lokkandi að sjá, til þess fallið að draga til sín gönguhrólfa. Nær er svo græn nálægð sem umvefur blátt streymi. Hver slægi hendinni á móti svo töfr andi einangrun? Saga Ágústínu er engin hversdagssaga en sitthvað á hún þó sammerkt með sög- um okkar hinna. Hver hefur sinn djöful að draga, sumir e.t.v. djöfla. Þá er spurn- ingin fyrst og ffemst hvernig maður snýr djöfulinn af sér. Ágústína gengur mjög einarðlega fram í því en hvernig er það með Akkilesarhæla okkar hinna - þor- um við að stíga í þá? Aðalkostur bókarinnar fmnst mér vera sá að hún ögrar lesendum til að horfast í augu við sjálfa sig. Þeir verða þó að vera tilbúnir að koma auga á þessa áskorun því að frásagnaraðferðin heldur lesendum að sama skapi eilítið utan við söguefnið. Ágústína er svo mikið sjálffar sín að stundum er á mörkunum að les- endur nái nokkru sambandi við hana. Á köflum er nokkurrar þolinmæði þörf til að kryfja samband Ágústínu og moldar- innar sem er henni svo hugleikin. En uppskeran réttlætir viðleitnina. Berglind Steinsdóttir Árni lá ekki Þórdísi Ævisaga Árna Magnússonar. Mál og raenning 1998,400 bls. I mínu ungdæmi heyrði ég sögur af mönnum sem voru svo ríkir, að þeir not- uðu hundraðkalla til að kveikja sér í pípu. En íkveikjur geta verið með fjöl- breyttu sniði. í nýútkominni ævisögu Árna Magnússonar ffæðir höfundurinn, Már Jónsson, væntanlega lesendur sína um það að hundrað króna seðill með bí- læti handritasafnarans mikla, sem „var í umferð frá myntbreytingu í ársbyrjun 1981 fram á haust 1995“ hafi orðið „kveikjan að samantekt þessarar bókar sumarið 1993“. Úr þessu hefur greinilega orðið mikið andlegt bál. Svo virðist sem þessu riti sé ætlað að vera nokkurs konar „tæmandi" ævisaga Árna Magnússonar, þar sem reynt sé að halda til haga öllu því sem um hann er vitað og búa þannig úr garði að fræði- menn geti við það stuðst og fróðleiksfús- ir lesendur jafhframt lesið það sér til gagns og skemmtunar. Ekki var vanþörf á, því Árni Magnússon var á fleiri vegu en einn lykilmaður í íslenskri menningar-, stjórnmála- og hagsögu og óréttlátt að láta hann svo til algerlega falla í skuggann af hálfnafna sínum í Islandsklukkunni. Þetta ætlunarverk sitt hefur höfundi að sumu leyti tekist vel. Þótt ævisagan sé ekki mikil að vöxtum miðað við við- fangsefnið (346 bls. af texta en með all- stóru letri og talsverðu myndefni) er hún troðfull af upplýsingum. Höfundur hef- ur verið óhemju natinn við að hafa upp á öllum þeim skjalfestum upplýsingum sem nú eru tiltækilegar um Árna Magn- ússon: þær eru því miður miklu rýrari en æskilegt væri, en leynast þó á ólíklegustu stöðum, eins og raun ber vitni. Árangur- inn er tvímælalaust mikil náma fýrir fræðimenn, sem vilja þekkja veraldar- vafstur Árna, og ekki kannske síst fyrir þá sem eru að velta fyrir sér daglegu lífi á þessum tímum. Þannig er ágætlega sagt frá starfi Árna á unga árum fyrir danska fræðimanninn Thomas Bartholin, sem varð upphafið að ferli hans eftir það, námsferðum hans um Þýskaland, og samskiptum hans við 146 www.mm.is TMM 1999:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.