Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 16
ÞORSTEINN GYLFASON ekki nógu alþýðuforingjalegur, sendi honum tóninn. Sigurður kvartaði við Hallbjörn, sem bar sig aumlega yfir þessum dóna úr Eyjum og sagðist ekkert ráða við hann þótt hann hefði aumkvað sig yfir hann og veitt honum vinnu. Hallbjörn sagðist meira að segja hafa grun um að strákur væri ekki ráðvand- ur. „Nú, jæja greyið,“ sagði Sigurður og kvartaði ekki oftar undan honum. Þegar ég bar þessa sögu undir Sigurð hló hans eins og tröll. III. Sigurjón Jónsson og Þórbergur Til er lýsing í sendibréfi eftir Sigurjón Jónsson rithöfund á Mjólkurfélagi heilagra (þó ekki undir því nafni): Allir sátu í eldhúsinu. Þórbergur lá alltaf á gæruskinni á gólfinu. Þarna var ræddur hinn nýrri skáldskapur og pólitík. Beinum fleygð- um við til Þórbergs á gólfinu sem greip þau á lofti og braut þau til mergjar með „humoristiskum sans“. Allt var gagnrýnt og sundurtætt í brennandi háði. Ný sannindi fundust, ný spakmæli fæddust. Kristín útdeildi kaffi og harðfiski, hélt glaðværðinni sívakandi.2 Hér er svo lýsing eftir Þórberg á Mjólkurfélagsfundi, úr sendibréfi til Vil- mundar Jónssonar: Hjá Hallbirni rottar sig saman á kvöldin poletískt hringkríli. Eg hefi komið þar mörg kvöld, en aldrei heyrt eitt orð talað af viti. Þar ræða menn um stjórnmál eins og gamalt fólk talaði um norðvestan rokin í Suðursveit . . . Sigurjón Jónsson æfintýraskáld er tíður gestur í hringnum. Hann er jafnaðarmaður, en er orðinn svo sljór af neftó- baksnautn, að hann getur ekki tekið þátt í umræðunum.3 „Ný spakmæli fæddust," segir Sigurjón. Þórbergur rifjaði það upp löngu seinna að þeir Sigurður Jónasson brúðgumi hefðu á þessum árum iagt stund á spakmælagerð, einkum til að bregðast við hátíðlegheitunum kringum Bókina um veginn sem þá voru landlæg.4 Spakmæli þeirra félaga kallar Þór- bergur íslenzkt taó. Dæmi: Þegar börnin fæðast falla bækurnar í gólfið °g Oft er lagleg stúlka í ljótum bíl. 14 ww w. m m. is TMM 1999:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.