Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 105
UPPLÝSING í GEGNUM ÞJÓÐSÖGUR sjósókn. Þannig skýri ég að ekki eru til samtímaafrit sagnabálka hans, að hann hefur viljað sitja einn að þeim sér til matar. Vitnisburðir eru um, að eft- ir kvöldvökulestur ræddu menn auðvitað efni lestrarins fram og aftur, og hefur það enn aukið og fest áhrif þessara nýstárlegu hugmynda. Jón Árnason vitnaði um þetta starf Eiríks í formála þjóðsagnasafns síns, 1861 og sagði m.a. um Eirík (bls. xviii): „var þreyjulítill, fór jafnan milli manna og hafði ofan af fýrir sér með því að „segja sögur“ þar sem hann kom og dvaldi eins og fleiri hafa brallað hér á landi, og um leið grófst hann hvervetna eftir sögum þar sem sögufróðir menn voru á bæjum.“ Þetta er ekki aðeins vitnisburður um þjóðsagnasöfnun Eiríks í fjóra áratugi, heldur einnig um upplýsingarstarf hans í ámóta langan tíma, hversu stöðugt og víða sem það nú hefur verið stundað. Mjög yrði erfitt að meta hvenær Upplýsingarhugmyndir höfðu mest áhrif á alþýðu manna, svo ekki sé talað um hvaða aðiljar höfðu þau áhrif. En hitt virðist líklegt af framansögðu, að Eiríkur hafi verið með allra áhrifamestu frömuðum Upplýsingarinnar á íslandi. Aftanmálsgreinar 1 Svanhildur Gunnarsdóttir, bls. 11. 2 Þessi skáldsaga Holbergs birtist á latínu 1741, en þýsk þýðing kom út sama ár og eftir henni þýddi Jón Ólafsson ffá Grunnavík hana á íslensku um miðja 18. öld. Sú þýðing birtist ekki fýrr en 1948, en sagan var enn þýdd tvívegis á íslensku á 18.öld (formáli Jóns Helgasonar bls. xvii), svo hugsast gæti að Eiríkur hefði lesið ritið á íslensku. En miklu auðfengnara hef- ur það verið á latínu, þýsku og dönsku (sú þýðing birtist 1742 (sjá formála Jóns, bls. x). Harald Bache-Wig, samkennari minn við Oslóarháskóla las þenna pistil minn í handriti og benti mér á svip Ólafssögu við Nikulás Klím. - Eftir að þessi grein var samin sá ég ítar- legri rökstuðning fýrir þessum bókmenntaáhrifum í kafla Matthíasar Sæmundssonar í Islenskri bókmenntasögu III, bls. 181-3 Heimildir Árni Kristjánsson: Sagan af Parmes loðinbirni. Skírni 1944, bls. 145-167. Eirikur Laxdal, 1743-1816: Saga Ólafs Þórhallasonar. Þorsteinn Antonsson og María Anna Þorsteinsdóttir sáu um útgáfuna. - Reykjavík: Þjóðsaga, 1987 (xiii+ 456 bls., textinn er 372 bls.). Einar Ólafur Sveinsson: Um íslenskar þjóðsögur. (s 102-110) Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 1940. Helga Gunnarsdóttir: Bókmenntir. Bls. 216-243 í: Upplýsingin á íslandi. Ludvig Holberg: Nikulás Klím. Jón Helgason bjó til prentunar. Kbh. 1948. Ingi Sigurðsson: Upplýsingin og áhrif hennar á íslandi. Bls. 9-42 í: Upplýsingin á Islandi. TMM 1999:2 www.mm.is 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.