Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 100
ÖRN ÓLAFSSON hittir hinar fegurstu konur og þær vilja ólmar sænga hjá honum hið fyrsta, einnig sú sem til tilbreytingar þykist hafa eitthvað annað í huga (bls. 183 o.áfr.). Þetta hefur sjálfsagt verið kitlandi á þeirri tíð, þótt fáum muni þykja lýsingarnar krassandi núorðið („Eftirlét Sólrún ekki að sýna honum alla blíðu. Og leið svo þessi nótt til morguns“). Allt þetta meðlæti sem aðalper- sónan verður fyrir, er auðvitað meðal einkenna léttra skemmtisagna. Sú spurning kann að vakna hvers vegna lýsingar á lífi fyrirfólks í Dan- mörku séu heimfærðar upp á álfa. Má vera að þekking Eiríks á því hefðar- fólki hafi verið helsti yfirborðsleg og aðfengin til að vera sannfærandi í beinum lýsingum. Álfarnir eru ýmist af þessu tagi eða þeir líkjast íslensku sveitafólkii og var það allt hægara. En líklegast þykir mér að þessi þjóðtrú- aratriði séu tekin inn í söguna til að ná nánu sambandi við hugmyndaheim íslensks almennings. Auk ýmisskonar þjóðsagna eru í sögunni góðar lýsingar á ýmsum alþýðustörfum, siglingum og fiskveiðum, m.a. og margar þjóðsagnanna eru sagðar í hefðbundnum íslenskum sagnastíl, þar sem ríkja stuttar aðalsetn- ingar, ólíkt flóknum huglægum setningum kansellístílsins. Töluverð fjöl- breytni er í sögunni, þegar á heildina er litið. En einnig koma kaflar (t.d. bls. 184 o.áfr.) þar sem saga eftir sögu um ást í meinum (manna og álfa), er fleyguð inn í hver aðra, svo erfitt er að átta sig á því hver er nú Rómeó og Júlía hverju sinni. Samkvæmt nútímamælikvarða er byggingu sögunnar verulega áfátt. En þá verður þess að minnast, að fyrir tveimur öldum voru bókmenntir ekki fýrst og fremst lesnar í einrúmi, svo sem nú er, heldur yfirleitt lesnar upphátt yfir tóvinnufólki á kvöldvöku. Sjaldan hefur slíkur lestur staðið lengur en klukkutíma í senn, stundum skemur, ef fólk var almennt þreytt. Og við slíkar aðstæður hefur þessi saga verið ólíkt meira spennandi en nú er þeim sem les hana tímunum saman. Útgefandi hefur (bls. 406) metið lengd sögunnar til 24 klukkustunda upplesturs. Hefði efni sögunnar verið skipað í heildarbyggingu, eins og nú tíðkast um skáldsögur, þá hefðu margir getað misst þráðinn. Auðveldara var að fylgjast með runu stuttra ævintýra svo sem enn eru framhaldsþættir sjónvarps nú á dögum. II Nú er Ólafssaga vitaskuld ekki merkilegt skáldverk. En svo umhuguð sem höfundi hefur verið skemmtun, þá fer því fjarri að hún sé aðalatriðið. Því hér er á ferðinni „saga með boðskap“ - Upplýsingarinnar, sem þá ríkti víða í Evr- ópu. Um hana má einkum fræðast af greinasafninu Upplýsingin á íslandi. Þessi stefna kom fram með ýmsu móti, en sameiginlegt er fyrst og fremst bar- 98 www.mm.is TMM 1999:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.