Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 145

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 145
RITDÓMAR Barn sem ekkifœr að vera barn Bókin um Blíðfinn minnir stundum á ævintýrasögur Astrid Lindgren, einkum bókina um Ronju ræningjadóttur. Hún er líka um sársaukann sem fylgir því að verða fullorðinn og iðar einnig af alls konar furðuverum. En hvor skyldi vera betri, sagan um Blíðfinn eða sagan um Ronju? spurði fullorðni gagnrýndinn. Blíðfinnur er betri, sagði átta ára gagnrýnandinn. Af hverju? spurði sá fullorðni. Af því að Blíðfinnur er ekki hetja eins og Ronja, sagði sú átta ára, og sýndi með þessu svari að hún er orðin þroskaður lesandi. Það var einmitt þegar mannfólk- ið vildi fara að lesa um manneskjur í staðinn fýrir hetjur sem skáldsagan varð til. Fyrst í stað er lesandi upptekinn af spennunni, leitinni að barninu, en smám saman verður Blíðfinnur sjálfur það sem töffar mest við þessa sögu. Hann fær í sig dýptir sem gerir hann ákaflega mannleg- an þrátt fýrir vængina. Hann er feiminn og það sem meira kemur á óvart: hann er bældur. Eins og barn sem hefur verið svikið og er hvekkt. Blíðfinnur verður tragísk persóna þótt smávaxinn sé. „Bara ef einhver vildi hjálpa honum,“ segir þegar hann leggur ekki í rökkvaðan skóginn, fullan af furðum og villum, og hann sjálfur kortlaus og tómhentur: „Bara ef hann gæti beðið einhvern að... Nei. Hann kunni ekki að biðja um hjálp. Hann var vanur að gera alla skapaða hluti einn sjálfur eftir að pabbi hans og mamma fóru frá honum. Og það voru ekki svo margir hlutirnir sem hann gerði.“ (65) Blíðfinnur er fulltrúi barna sem ekki er dekrað við, barna sem venjast á að bjarga sér sjálf þó að þau hafi hvorki ald- ur né þroska til þess. Af þeim börnum er nóg í samtímanum. Þau þurfa mörg að taka erfiðar ákvarðanir, eins og þegar Blíðfinnur brýtur með sér hvern hann eigi að svíkja þegar hann getur ekki gert öllum til góða (79): Bara ef hann gæti verið alveg viss um að barnið væri í alvörunni horfið /.../ Þá gæti hann hætt að leita. En um leið og hann hugsaði þannig fann hann annars konar tilfinningu í hjartanu. Óbærilegan söknuð sem þrengdi sér alla leið upp í hálsinn. Og hann fann að hann gæti aldrei gleymt þessum besta vini sínum. Þá mundi hann allt í einu eftir Smælkinu. Var hann ekki að svíkja það ef hann færi og héldi áffam að leita að barninu? Mikið skelfing sem það var allt í einu orðið erfitt að lifa. Hann gat ekki ákveðið sig. Það var alveg ljóst. Og Blíðfinnur fann allt í einu, eitt gullið andartak, hvernig hann gafst upp á öllum þessum flóknu, vonlausu hugsunum og leyfði sér bara að vera lítill og máttvana. Lausn Blíðfinns verður að hlusta á rödd hjartans og treysta henni. „Það verður að leita með hjartanu," segir í Litla prinsin- um eftir Antoine de Saint-Exupéry, einni þeirra bóka sem saga Þorvaldar talar við. Þegar ákvörðun hefur verið tekin með hjálp Orkunnar sem er guðsmyndin í bókinni leysast önnur mál af sjálfu sér. Þegar allt kemur til alls skiptir tákn- mál bókarinnar minna máli en þroska- saga Blíðfinns, og það er hún sem gerir þessa sögu svo merkilega og mikilvæga. Blíðfinnur breytist hægt og hægt í hinn hæfasta skógarbúa (90) og eftir því sem leit hans verður langvinnari verður hann sífellt næmari á töfra skógarins. „Leitin að barninu kenndi honum að skerpa skilningarvitin og innsæið þannig að hann heyrði ekki lengur andardrátt sjálfs TMM 1999:2 www.mm.is 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.