Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 139

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 139
ÉG VAR EKKERT AÐ BINDA SKÓÞVENGINN ritstjóra íslendingasagnaútgáfu Svarts á hvítu þar sem stafsetningu fornrita bar nokkuð á góma (s. 140 og 142).21 Hann ræðir svo sérstaklega um mikil- vægan þátt Jónasar Jónssonar ffá Hriflu í aðförinni gegn fornritaútgáfu Halldórs Laxness. Ég hef ekki miklu við greiningu Einars Más að bæta. Hún kemur að mörgu leyti heim og saman við umræðu mína í Hetjunni og höfundinum og ritgerð sem ég birti um þetta mál á ensku árið 1994 og er væntanleg í endurskoðaðri útgáfu í bók minni The Rewriting ofNjáls saga á komandi hausti.22 Þar legg ég reyndar sérstaka áherslu á að afskipti Alþingis af útgáfu fornritanna helguðust, a.m.k. í orði kveðnu, af þeirri skoðun að hér væri um þjóðararf að ræða, sameign íslensku þjóðarinnar. Hinni opinberu útgáfu á Njálu árið 1944 var með vissum hætti ætlað að tryggja víðtæka dreif- ingu þessa arfs og koma í veg fyrir að einkaaðilar gætu gert sér fornritin að féþúfu.23 Síðastnefnda atriðið er umhugsunarvert í ljósi þess að mörg helstu hita- málin í íslensku þjóðlífi undanfarin misseri hafa einmitt snúist um nýtingu verðmæta eða auðlinda sem gjarnan eru talin sameign íslensku þjóðarinnar. Hér á ég við deilur um kvótakerfið, gagnagrunn á heilbrigðissviði og skipu- lag og nýtingu hálendisins. f stað spurningarinnar: Hver á höfundarrétt á Njálu? er nú tekist á um spurningar á borð við: Hver á hálendið? Hver á fisk- inn í sjónum? Hver á upplýsingar í sjúkraskýrslum? Fornritaútgáfa Halldórs Laxness minnir okkur á að slík átök um eignahald og nýtingarrétt eiga sér líka stað á vettvangi íslenskrar menningar og sögu. Þar er teldst á um spurn- ingar á borð við: Hver á Leif Eiríksson? Hver á Snorra Sturluson? Hver á Jónas Hallgrímsson? Hver á Jón Sigurðsson? Hver á Halldór Laxness? Hver á Jóhannes Kjarval? Hver á íslenska tungu? í Hetjunni og höfundinum fæst ég við sumar þessara spurninga, eins og þær blöstu við um miðja öld, en það er ekki síður athyglisvert að hugleiða þróun- ina á þessu sviði á síðustu misserum. Undanfarin ár hefur Mjólkursamsalan eignast hlut í íslenskri tungu með stuðningi sínum við íslenska málstöð og kjörorðinu „íslenska er okkar mál“. Landafundanefhd og ýmsir ferðaþjón- ustuaðilar hér á landi fjárfesta með markvissum hætti þessi misserin í nafni Leifs Eiríkssonar. Nýlega keypti Fjárfestingarbanki atvinnulífsins helmings- hlut í Vöku-Helgafelli, útgáfufyrirtækinu sem fer m.a. með útgáfuréttinn á verkum Halldórs Laxness hér á landi. Brátt verður þessi hlutur boðinn út á almennum markaði. Listasafn Reykjavíkur á ennþá stærstan hlut í Jóhannesi Kjarval, ekki bara vegna þess að safnið varðveitir stærsta safh verka lista- mannsins, heldur einnig vegna þeirrar fjárfestingar sem felst í byggingu og rekstri Kjarvalsstaða. Nýr samstarfssamningur Landssímans og Listasafhs íslands vekur hins vegar spurningar um hvenær íslenskum fyrirtækjum verði með svipuðum hætti boðið að kaupa sér hlut í nafni Kjarvals. TMM 1999:2 www.mm.is 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.