Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Side 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Side 6
Steinunn Sigurðardóttir í minningu Málfríðar Einarsdóttur Tíminn vildi ekki tengja sig við Málfríði, og hún vildi ekki tengja sig við tím- ann. Það gætu allt eins verið hundrað ár í að hún fæddist, á tímamótunum þegar sagt er að það séu hundrað ár frá því að hún fæddist. Dáin er hún að minnsta kosti ekki. Því dauðinn er ekki annað en líítími leystur upp, og engin upplausn af tíma tengdi sig við þessa konu. Hún varð ífæg af skrifum sínum 77 ára. Strax þá hafði líftími hennar farið fram úr sjálfum sér, því illvíg veik- indi herjuðu á hana lengst af, en hún sneri ótrúlega lengi á þau og dauðann. Hún skrifaði, þýddi og hrærðist í bókmenntum alla ævi. Níu árum eftir ffægð var hún öll. Það höfðu komið út eftir hana fimm bækur, og hún var byrjuð að falla í gleymsku undir lokin á sínum stutta ferli sem útgefinn höf- undur. Víst voru tíminn og Málffíður aldrei í takt, og höfundarfrægðin dægravillt eins og Málfríður sjálf í ellinni. Fjörgömul hafði hún ungan húmor og absúrd sem var líkamanum ofraun. Stundum lá við að hláturskast yfir einhverri vitleysunni yrði bani skáldkonunnar, þegar djúpur og langdreginn hláturshósti skók hruman lík- amann. Það hefði hæft henni vel að deyja úr hlátri, og kannski gerði hún það. Sigfús Daðason og GuðnýÝr Jónsdóttir voru hjá henni glaðri á sjúkrahúsinu rétt áður en hún skildi við, og það með síðustu orðunum: Nú þarf stóran galdur. ln memoriam Glaðabirta á októberdegi. Undirtónn og yfirtónn. 4 www.mm.is TMM 1999:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.