Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Síða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Síða 42
JÓN SIGURÐSSON að bjarga manninum frá andlegri tortímingu.“ (Vmaspegill, bls. 211) Þessi afstaða Jóhannesar sést einnig neikvætt á því hversu vonbrigði, efasemdir og ótti um samtíð og framtíð verða áleitin í ljóðum hans þegar líður á ævina. Njörður P. Njarðvík minnir á þetta og að smám saman hafi „óþol yfir seina- gangi og uppgjöf1 komið fram í ljóðunum. (Njörður P. Njarðvík, 1978). Við ber að Jóhannes tjáir þetta í kankvíslegum tóni: nú dönsum vér ekki lengur skottís í gúttó né heldur foxtrott í iðnó nei nú spilum vér bingó rokkum við skvísur í lidó drekkum púrtara ffá frankó hyllum belgana í kongó gefum frat í kastró eflum varnirnar í nató (Óljóð, bls. 140) Framar í þessu lesmáli hefur verið reynt að gera grein fyrir því hvernig inni- hald og boðskapur tengist ljóðformi og stíl í verkum Jóhannesar. Þetta fellur yfirleitt vel saman í órofa heild og í því sést einmitt snilld skáldsins meðal annars. Áður var líka vikið að umræðum um fagurfræði og hlutverk skáld- skapar í samtíma Jóhannesar. Afstaða hans var ævinlega alveg skýr. Hann gekk aldrei í lið með höfundum sem lögðu áherslu á „sjálfstæði“ listarinnar gagnvart samfélagsmálunum. Hann stóð til hliðar ffá Sigfúsi Daðasyni og Birtingsmönnum í umræðunum svo að dæmi séu nefnd. Um þetta má margt lesa í endurminningum Jóns Óskars. f raun og veru var Jóhannes í flokki með Guðmundi G. Hagalín, Jónasi Jónssyni og Jónasi Árnasyni í þeim um- ræðum sem urðu t.d. um og upp úr 1950 um hlutverk skáldskaparins, um tengsl skáldskapar og siðfræði og um tengsl skáldskapar við stjórnmálabar- áttuna. Þótt þeir stæðu á öndverðum meiði, Jónas Jónsson ffá Hriflu og Kristinn E. Andrésson, bar þeim að miklu leyti saman um gildi og áhrif skáldskapar og lista og um „skyldu“ skálda og listamanna til að leggja fram „skerf í baráttunni“. í þessu efni kemur fagurfræði séra Matthíasar upp í hug- ann og ekki síður samherjanna Þorsteins Erlingssonar og Stephans G. Steph- anssonar. En Jóhannes hefur sérstöðu meðal þeirra sem lögðu áherslu á siðferðilegt hlutverk listarinnar og skyldur skálda og listamanna við samfélagið. Hann var miklu umburðarlyndari og tillitssamari en margir í þeim hópi. Hann tók öllum tilraunum annarra opnum huga og reyndi að setja sig sem best í spor margra þeirra rithöfunda og skálda sem ekki voru á sama máli og hann sjálf- 40 www.mm.is TMM 1999:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.