Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Side 45

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Side 45
- ÉC FINN ÉG VERÐ AÐ SPRINGA . . . Eysteinn Þorvaldsson. 1980. Atómskáldin. Aðdragandi og upphaf módernisma í íslenskri Ijóðagerð. Rvík, Hið ísl. bókmenntafél. Guðni Elísson. 1986. „Ljóðagerð Jóhannesar úr Kötlum." Mímir. Rvík. Halldór Guðmundsson. 1978. „Sjödægra, módernisminn og syndafall Islendinga.“ Svart á hvítu. Rvík. Hannes Pétursson og Helgi Sæmundsson. 1973.Skáldatal I-II. Rvík, Bókaútg. Menningarsj. Heimir Pálsson. 1982. Straumar ogstefnurí íslenskum bókmenntumfrá 1550. (2. útg. endursk. og breytt). Rvik, Iðunn. Heimir Pálsson. 1998. Sögur, Ijóð og líf Islenskar bókmenntir á tuttugustu öld. Rvík, Vaka-Helgafell. Jóhann Hjálmarsson. 1971. Islenzk nútímaljóðlist. Rvík, Alm. Bókafélagið. Jón Óskar. 1969. Fundnir snillingar. Rvík, Iðunn. Jón Óskar. 1979. Týndir snillingar. Rvík, Iðunn. Kristinn E. Andrésson. 1949. íslenskar nútímabókmenntir 1918- 1948. Rvík, MM. Kristinn E. Andrésson. 1965. „Inngangsorð." Jóhannes úr Kötlum: Vinaspegill. Rvík, Heimskringla. Kristinn E. Andrésson. 1971. Enginn er eyland. Ttmar rauðra penna. Rvík, MM. Njörður P. Njarðvík. 1978. „Vort er ríkið. Fáein orð um baráttuljóð Jóhannesar úr Kötlum." TMM. Rvík. Óskar Halldórsson. 1975. „Hvernig skal þá ljóð kveða?“. TMM. Rvík. Sveinn Skorri Höskuldsson. 1970. Aðyrkja á atómöld. Rvík, Helgafell. Sveinn Skorri Höskuldsson. 1978. „Með barnsins trygga hjarta... Nokkrar hugleiðingar um bókmenntalega stöðu Jóhannesar úr Kötlum." TMM. Rvík. Örn Ólafsson. 1990. Rauðu pennarnir: bókmenntahreyfingá2.fjórðungi20. aldar. Rvík.MM. Eftirmáli: Persónuleg minning um Jóhannes úr Kötlum Til viðbótar því lesmáli sem hér er framar um ljóðskáldið Jóhannes úr Kötl- um, lífsviðhorf hans og viðhorf til skáldskaparins langar mig að fara nokkrum orðum um þjóðfélags- og stjórnmálaskoðanir hans, en þær skipta augljóslega miklu í skáldskap hans og lífsferli. Mér þykir þetta þeim mun brýnna sem nú hefur kynslóð vaxið upp sem á að ýmsu leyti erfitt með að skilja kreppukommana og sósíalistana á fýrstu árum lýðveldisins. Það hefur svo margt breyst og á svo róttækan hátt að fólki er vorkunn. Ég átti þess kost að kynnast Jóhannesi nokkuð og einstakt tækifæri fékk ég af tilviljun til að hlusta á hann góða stund lýsa andlegri þróun sinni, bar- áttu og hugsjónum. Kynni okkar Jóhannesar tókust með þeim hætti að við störfuðum báðir að Laugavegi 18 í Reykjavík, ég hjá Máli og menningu og hann á skrifstofu í húsinu. Um þessar mundir var ég að ljúka BA-prófí í Háskóla íslands og hafði sest undir árar hjá þeim Kristni E. Andréssyni og Sigfúsi Daðasyni sem starfsmaður bókaútgáfunnar eftir að þeir tóku prófrit- gerð mína í íslenskum bókmenntum til birtingar í Tímariti Máls og menn- ingar. TMM 1999:4 w ww. m m. ís 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.