Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Qupperneq 51

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Qupperneq 51
- ÉG FINN ÉG VERÐ AÐ SPRINGA . . . til að framleiða óendanlegt magn af öllum hlutum, þá hefði mátt segja að flestum hafi þótt þessar hugsjónir óþarfar og úreltar. Þegar Jóhannes fékk fréttirnar um ógnarverkin á Stalínstímanum og síðar frá Ungverjalandi og enn síðar frá Bæheimi féll honum allur ketill í eld. I fyrstu vissi hann ekki sitt rjúkandi ráð. Þegar ff á leið sá hann að „það var hœgt að átta sig á þessum athurðum. Það var hœgt að skilgreina þá og skilja hvað hafði gerst, “ eins og hann orðaði það. Síðan hefði á þeim grundvelli verið hægt að berjast gegn þeim, fordæma þá, vara við þeim og benda til réttari vegar. En það hefði ekki verið nein leið að brjótast gegn strauminum þegar sjálfsmynd og hugarheimur alþýðunnar fóru að breytast. Það hafði kollvarp- að allri þessari viðleitni. Undir lokin sagði Jóhannes: „Við vorum einlœgir og okkur fannstþetta jjarskalega einfalt. Ogþað er svofjarri sanni sem nokkuðgetur verið að í hugar- heimi okkar hafi veriðgert ráðfyrir leynilögreglu, andlegrikúgun,þrælahúðum eða misþyrmingum. Það var þvert á móti liður í andstöðunni gegn fasisma og nasisma að berjast gegn slíku. Mig svíður afskaplega undan ásökunum um þetta. “ Svo mörg voru þau orð eins og þau hafa lifað og vakað í minningunni. Ég ít- reka að þetta er skráð eftir minni. Aftur á móti á þessi ffamsetning að lýsa máli Jóhannesar þessa kvöldstund einnig í því að hann talaði óundirbúið og hafði því ekki raðað efhinu í rökvíslega skipulagða kafla. Löngu síðar las ég ff ásögn Jóns Óskars af mjög líku samtali sem hann hafði átt við Jóhannes um svipað leyti og þar koma sams konar hugleiðingar skáldsins ff am (Jón Óskar, 1979, bls. 291-293). Reyndar má greina frjókorn þeirra í ræðu sem hann flutti á fundi með ungu fólki árið 1955 (Vinaspegill, bls. 245-255). Ég hef borið þessa ffásögn undir Önnu Einarsdóttur sem var í samstarfsmanna- hópnum. Jóhannes lýsti ráðandi hugmyndum á þriðja og íjórða áratug aldarinnar. Þá voru hugmyndir um hagvöxt og ffamleiðsluaukningu ekki með þeim hætti sem síðar hefur orðið, og yfírleitt höfðu menn ekki skilning á hagvexti, einkennum hans, möguleikum eða vandamálum. Hagvöxtur einkennist í fyrstu af mikilli samþjöppun fjármagns á fáar hendur og virðist því mesta ranglæti áður en fjármagninu er affur veitt út til fjárfestingar og atvinnu- sköpunar. Framan af virðist þessi samþjöppun alls ekki tengd neinum möguleikum til almennra framfara, nema síður sé. Hann lýsti einnig ráðandi hugmyndum um að allt samfélagslegt og við- TMM 1999:4 www.mm.is 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.