Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Page 63

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Page 63
SKÁLDSKAPUR OG FRÆÐI dælu, brýtur niður fordóma gegn hinni heiðnu konu og opnar fyrir flóðgáttir samúðar og skilnings. Hún var forustukona í heiðnu samfélagi. Hún trúði á örlögin, sinnti hefndarskyldu að sínum sið og færði fórnir í þágu samfélagsins án tillits til eigin tilfinninga eða persónulegrar hamingju. Hún var hin heiðna sál lands og þjóðar og gætti hags þess af trúmennsku þótt það ofbyði henni sjálfri. - Til skýringar orðum mínum, minni ég á, að sjálfs-elsk- an var talin áskapaður eiginleiki og gat því verið mælikvarði á náungakærleik og miskunnsemi. Sú hugsun var til í heiðni og þá ekki síður í kristni en Jesús kenndi: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig“. (Mk, 12, 31). (Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi í Háskóla íslands 16. október 1999.) Aftanmálsgreinar 1 The History of the Cross-tree down to Christ's Passion. Icelandic Legend Versions. 1968. Edited by Marianne Overgaard. Editiones Arnemagnæane, Series B. Vol. 26. Copenhagen. Sjá einnig Hauksbók 1892, 182-185. Kaupmannahöfn. „Hvaðan kominn er kross Drottins?" um paradísarför Sets. 2 Jón Ámason 1961. íslenzkar þjóðsögur og ævintýri II, 45. Reykjavík. 3 Svart á hvítu. Ritverk Jónasar Hallgrímssonar. III. Reykjavík 1989. Náttúruvísindin, 4. 4 The Mabinogian. By Lady Charlotte Guest. Academy Press Limited 1978,482. Þýðing mín, sem er orðrétt úr ensku og ekki samfelld, er tekin úr lengra sýnishomi af kveðskap Taliesens. 5 Lincoln, Bruce. 1981. „On the Imagery of Paradise“. Indogermanische Forschungen. Hrsgg. von Wolfgang P. Schmid, 151-166. Berlin. 6 Den Norsk-Islándska Skaldediktningen. I. Utg. av Emst A. Kock, 37. Lund 1946. TMM 1999:4 ww w. m m. ís 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.