Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Qupperneq 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Qupperneq 71
HVERS VEGNA HEFUR STRINDBERG ALDREI. .. ? ars Ollén, Strindbergs dramatik, þar sem ekki einasta sviðsferill hvers einstaks leikrits er kortlagður í stórum dráttum, bæði innan Svíþjóðar og utan, held- ur einnig fjallað um afdrif þess í útvarpi, sjónvarpi og á hvíta tjaldinu, hafi það náð þangað.3 Hér er vitaskuld ekki tilefni til að gera þeirri sögu skil svo nokkru nemi. Fáein meginatriði er þó óhjákvæmilegt að rifja upp og þá best að byrja á byrj- uninni, basli skáldsins við að fá verk sín sýnd og metin að verðleikum í heimalandi sínu. Henrik Ibsen, svo gripið sé til nærtækasta samanburðar, þurfti einnig að berjast til viðurkenningar, fjár og frama, og átti lengi heldur litlu gengi að fagna. En upp úr 1880 náði hann með leikritum eins og Máttarstólpum þjóðfélagsins og Brúðuheimili þeirri fótfestu sem hann þurfti.4 Með þessum verkum lagði Ibsen þýska leikhúsmarkaðinn að fótum sér, og það varð upphafið að sigurgöngu hans um heimsbyggðina. Um þetta leyti áttu helstu menningarþjóðir Evrópu ekkert stórskáld í leikritagerð; hin- ir miklu höfundar evrópskra bókmennta á 19. öld voru sem kunnugt er allir í skáldsögunni. Þeirri útlegð skáldskaparins af leiksviðinu var lokið með Ib- sen. Þó að leikrit hans væru alltaf umdeild, sum af siðferðisástæðum, önnur af því að þau þóttu svo torskilin, varð ekki gengið framhjá þeim í hinni opin- beru bókmenntaumræðu Norðurálfuþjóða; skírskotun hans til hinna rómönsku varð aldrei eins sterk. Skipti Strindbergs við sænsk leikhús voru lengst af mikil raunasaga. Æskuverk hans, Máster Olof, sem hann samdi tuttugu og þriggja ára gamall sumarið 1872 og er um einn af frumkvöðlum sænsku siðbreytingarinnar á 16. öld, hlaut í fyrstu enga náð fyrir augum leikhússtjóra og komst ekki á svið fyrr en árið 1881. Þá hafði Strindberg umsamið leikinn tvisvar, í síð- ara skiptið í bundnu máli. En ekki batnaði verkið við það; elsta prósa-gerð- in er sú eina sem lifir; hún náði að verða klassísk á sænsku sviði þegar um daga Strindbergs. Kom hér á daginn það, sem síðar einkenndi vinnubrögð hans, að hann skrifaði alltaf best í einu samfelldu innblásturskasti og betrumbætti ekki texta sína með umskriftum og yfirlegu. Með Máster Olof sannaði Strindberg fyrir sjálfum sér, að köllun hans væri að verða leikskáld. En Meistaranum opnuðust engar dyr fyrr en Strindberg hafði sigrað með skáldsögunni Rauða herbergið áriðl879, sem Svíar telja marka upphaf nú- tímabókmennta sinna; þá var fyrst hægt að hleypa honum upp á íjalirnar. Er óneitanlega nokkur kaldhæðni í því, að það skyldi verða prósaistinn Strindberg sem ruddi þannig leikskáldinu braut, því að þótt margt sé harla gott í prósa hans, þá nær það hvergi upp á aðra eins hátinda og bestu leikrit hans. í grófum dráttum má segja, að leikritun Strindbergs skiptist í þrjú blóma- 0 TMM 1999:4 www.mm.is 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.