Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Qupperneq 95

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Qupperneq 95
Einar Már Jónsson Engar glaðlegar nótur Hugleiðingar um „Öld öfganna“ eftir Eric Hobsbawm Einu sinni í fyrndinni þegar einhver hafði platað mig til að taka saman kafla úr sögu tuttugustu aldar fyrir nemendur í skólum, flaug mér í hug að það væri mikil guðs blessun í þessum tækniþjakaða heimi að enginn skyldi þó hafa hrundið hugdettu H.G. Wells í framkvæmd og búið til handhæga tíma- vél með mörgum hjólum og stöngum úr kvarts, nikkel og fílabeini og svo hnakk í miðjunni, þar sem tímaferðalangur gæti tekið sér sæti og brunað áfram gegnum fortíð eða fr amtíð með því einu að snúa sveif. Ef slík vél væri fyrir hendi, gæti nefhilega einhverjum prakkaranum dottið í hug að beisla þennan reiðskjóta og tölta af stað beinustu leið aftur tií áranna kringum 1900, veifandi ffaman í aldamótamenn sögu af því tagi sem ég var þá að skrifa. Hvílík tilhugsun! Á þeim fjarlæga og hálfgleymda tíma þegar tuttugasta öldin var að ganga í garð trúðu menn í mestu einlægni og með barnslegum hug á svo til takmarkalausar framfarir, sem væru þegar hafnar og myndu síðan halda áfram jafht og þétt, eða jafnvel með síauknum hraða, svo lengi sem jörðin væri byggileg. Gósenlandið blasti við á næsta leiti: tæknin myndi leysa öll vandamál, sjúkdómum og hungri yrði útrýmt innan tíðar, mannsæfin myndi lengjast, styrjaldir yrðu von bráðar úr sögunni og bættar samgöngur myndu stuðla að friði og eindrægni. Menningarstigið - það var nokkuð sem þeirra tíma menn trúðu á - myndi svo hækka í samræmi við þetta. Einn af íslands andlegu jöfrum, sem dvalist hafði í Kaupmannahöfn í byrjun aldarinnar, sagði mér frá því, að snemma árs 1914 hefði danskur stjórnmálamaður skrifað grein í eitt af víðlesnustu blöðum landsins og leitt að því mörg rök og sannfærandi að þjóðir Evrópu væru nú þegar komnar á svo hátt menningarstig, að ekki gæti lengur komið til styrjalda í þeim heimshluta. Hvernig hefðu nú þessir bjartsýnu og góðlyndu aldamótamenn brugðist við ef hrekkjóttur tímaferðalangur hefði sýnt þeim svart á hvítu hvað næsta öld bæri í skauti sér? Kannske hefðu þeir farið svipaða leið og margur ís- lenskur sveitapilturinn sem kom um þetta leyti til Kaupmannahafnar með TMM 1999:4 www.mm.is 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.