Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 26
ÞORGEIR ÞORGEIRSON hann á Kjarval. Hann er mistækur eins og Kjarval, sem hefur málað hektara af bulli og annan hektara af tærustu snilld. Og það er eins með þá báða. Framan af sáu íslendingar ekkert nema galla þeirra, en nú má enginn minnast á neitt annað en kostina ... Ég komst ekki lengra því William reis á fætur, tók mig í bjarnarhramma sína af slíkri hlýju, að sjaldan hef ég komist í annan eins lífsháska. Og með tárin í augunum sagði hann: - Það vildi ég að þetta væri satt hjá þér, því það besta sem Laxness hefur skrifað er alveg himinhrópandi snilld. Og mikið varð ég feginn að afstaða skáldsins hafði ekki byggst á smá- mannlegri öfund eða ríg, heldur því bjarfasta, miskunnarlausa en mjúkláta raunsæi, sem gerði hann að því sem hann var. Til að undirstrika það hér í lokin hvers virði þetta sérstaka raunsæi Williams Heinesens hefur verið mér ætla ég að vitna í texta, sem ég skrifaði fyrir tutt- ugu árum. Þá var ég mikið að hugsa um dauðann - sem vonlegt var með nýdáinn mann. Og um gildi lífsháskans, sem Steinn Steinarr og aðrir kettir eru svo naskir á. Skrifaði þá m.a. svona: Og það er verðmæti að vita þetta: að umgangsvírus, dálítil þreyta ogglas af dœilega brugguðu öligeta-efsvo berundir-ógnað tilveru manns. Kanski lát- ið henni lokið. Núfinnst mér allt í einu að þessi tilfnning kattarins sé listamanni nauðsyn ogþurf að vera hluti afsvo kölluðum veruleika hans. í öðru Ijósi verður heim- urinn aldrei metinn aðfullu. Því veröldin er hreint engin eign manns heldur eitthvað sem manni er lánað til að skoða. Stutta ögurstund. Með hækkandi meðalaldri vilja menn fjarlœgjastþá tilfnningu. Ogþá er eins og kvikan í hugsuninni storkni. Fyrr á öldum var erfðara að gleyma þessu. Hemingway kynnti undirþessari tilfinningu í sér. En það var nú samt karl- mennskudellan sem drap hann. Einhvern veginn gat hann ekki hugsað sér að hrörna og veikjast. Heinesen tekurþessu öðru vísi. Þaðfann ég svo vel ífyrrahaust þegar ég heimsótti gatnla manninn seinasta kvöldið mitt í Þórshöfn. Hann var einn heima. Lísa einhvers staðar úti að mála postulín. Upp úr miðnættinu hélt ég hann vœri orðinn þreyttur, svo ég reis áfœtur til að kveðja. Þá benti hann mér að setjast aflur. Þagði svo lengi áður en hann leit upp, sposkur á svip, en vottur afmelankólíu djúpt í augunum. - Nú er ég að verða gamall, sagði hann. - Hvaða vitleysa. Þú sem ert eilífur unglingur, sagði ég nokkuð sannfærandi. - Vel má það vera ... en veistu hvernig ellin kemur til manns? - Ekki kanski alveg. - Það veit ég, segir hann og hlær við. - Hermdufrá, segi ég. 24 malogmenning.is TMM 2000:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.