Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 130

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 130
RITDÓMAR Grátt skeggið, augun sem sjá ekki lengur - sjá samt Sum bestu ljóða Hugarfjallsins eru torræð, jafhvel hrollvekjandi öðrum þræði, en aðdráttarafl þeirra verður fyrir bragðið þeim mun meira, snilld þeirra felst í tilþrifamiklu myndmáli og stílbrögðum. Hér á ég við ljóð á borð við „Grös, myrkur og þoka“ og „Morgunljóð“, svo nefhd séu dæmi um þessa tegund óræðra ljóða. I fyrrnefnda ljóðinu situr ljóðmælandi á bekk við stíg nokkurn sem „hlykkjast / í þokunni / einsog biksvört / en góðlynd naðra“. Grösin vaxa fyrir augu hans „og byrgja sýn / ásamt þoku / og myrkri". Og síðan kemur þessi magnaði endir: Réttið mér ljáinn, þennan sem glampar, skárar þoku og myrkur, fellir augngrös Þið sem lesið blindraletur í síðarnefhda ljóðinu er lýst baráttu myrkurs og ljóss. „Við sem ætlum að sigla / út úr myrkrinu / verðum að muna eftir / ljósunum“. í ljóðinu kemur fram að ekki er allt sem sýnist, vitinn í landi reynist vera grýttur tangi og það eru steinar sem lýsa en ekki perur. Þegar bátum er róið í land „þá sekkur landið“. Þetta ljóð er torrætt og geymir ýmsar þversagnir og furður sem ekkert áhlaupaverk er að túlka en ljóðið er áleitinn skáldskapur einmitt vegna þess. Hugarfjall Gyrðis Elíassonar er marg- slungið og efnismikið verk. I sem stystu máli fjallar bókin um þær byrðar sem lífið leggur manninum á herðar, um þann krókótta stíg sem hggur upp hugarfjallið, alla leið til himins. Þessu er ágædega lýst í ljóðinu „Og allt mitt geð“ sem er vísun í Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Fyrri hluta ljóðlínunnar vantar reyndar, „upp upp mín sál", en lesandanum er látið eftir að fýlla í eyðurnar og Gyrðir hjálpar aðeins til, þvi síðasta orð ljóðsins er „upp“. Hugarfjallið er sem sé ekki eingöngu dýrðaróður til lífsins, en skáldið glímir af einlægni við yrkisefni sín sem snerta bæði dekkri og ljósari hliðar tilverunnar. Útkoman er sönn bók. Gyrðir sýnir á ótvíræðan hátt hvers hann er megnugur í bestu ljóðum bókarinnar. Niðurstaðan er heilsteypt verk fullþroska skálds. Guðbjörn Sigurmundsson Höfundar efnis Anna Heiða Pálsdóttir, f. 1956: barnabóka- höfundur og M.A. í íslenskum bókmenntum {Galdrastafir oggræn augu, 1999) Árni Bergmann, f. 1935: rithöfundur (Sœgreifi deyr, 1999) Berglind Steinsdóttir, f. 1965: íslenskufræðingur, menningarfulltúi Hafnafjarðarbæjar Guðbjörn Sigurmundsson, f. 1958: íslenskukenn- ari við Menntaskólann í Kópavogi Gyrðir Elíasson, f. 1961: rithöfúndur (Gula húsið, 2000) Halla Kjartansdóttir, f. 1959: M.A. í íslenskum bók- menntum (Trú í sögum, 1999) John Haines f. 1924: bandarískt ljóðskáld (Winter News, 1966) William Heinsen (1900-1991): færeyskur rithöf- undur, myndlistarmaður og tónskáld. Oddvör Johansen: færeysk fræðikona og rithöfundur Ingibjörg Johannessen: skjalaþýðandi Kristín Viðarsdóttir, f. 1960: bókmenntaffæðingur, starfar á Borgarbókasafni Reykjavíkur. Malan Marnersdóttir: bókmenntaffæðingur, rektor Fróðskaparseturs Færeyja. Christian Matras (1900-1988): færeyskt ljóðskáld og málffæðingur (Séð og munað, Þorgeir Þorgeirson þýddi) Pétur Gunnarsson, f. 1947: rithöfundur (Heimkoma, 1997) Soffia Auður Birgisdóttir, f. 1959: bókmenntafræð- ingur Úlfar Þormóðsson, f. 1944: skáldsagnahöfundur, heimildaritahöfundur Þorgeir Þorgeirson, f. 1933: rithöfúndur (Sýnataka af samfélagi, 2000) 128 malogmenning.is TMM 2000:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.