Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Page 123

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Page 123
RITDÓMAR innar sem töfrar, a.m.k. mig. Bókin er engri annarri lík. Stefán Máni notar til- tölulega fá en vel valin orð til að segja sitt; sögupersónan nær að skapa með lesanda safn af blendnum tilfmningum; hann sveiflast á milli þess að finnast sögumað- ur hreinn siðleysingi og óttalegt fórnar- lamb. Hvergi er ofskýrt. Sögumaður er ekki einhliða persóna heldur afar margræð; hreinræktað illmenni sem snarfellur fyrir kelnum ketti; brotamað- ur sem lyppast niður þegar vandalaus manneskja sýnir honum vott af hlýju. Ég er svolítið hrædd við þessa ályktun mína engu að síður því að svo gæti virst sem foreldrunum væri um að kenna hvernig honum reiddi af. En sú túlkun væri fúll- komlega rakalaus. Foreldrarnir eru hverjum öðrum foreldrum líkir en sögu- maður er einstakur. Væntanlega ölumst við öll upp við misjöfn kjör og það eru einmitt þau sem gera okkur að þeim manneskjum sem við síðan verðum. Ef allt mótíæti, ef röng viðbrögð uppalenda, ef hugsanleg stríðni hefði svona siðblind- andi og niðurbrjótandi áhrif eins og líf sögumanns ber vott um væru víst margir illa settir. En saga sögumanns er einmitt sérlega einstök og greinir hans líf ffá ann- arra. Pilturinn er ekki einn þeirra sem maður vildi hafa í kunningjahópi sínum þótt sagan muni sóma sér vel í hvaða hillu sem er, og þó helst fýrir augum sem flestra. Það stílbragð höfundar að láta hverja málsgrein spanna eina efnisgrein eykur vægi hverrar þeirra. Saga sem er eins létt í hendi og þessi er, þolir þetta bragð en stundum mátti engu muna að hægagangurinn yrði of mikill. Sagan er saga manns sem hefði betur ekki fæðst, ómennis, en það breytir því ekki að hljóð- lát sagan kitíar óhjákvæmilega forvitni lesenda, og er það vel. Berglind Steinsdóttir Kannski á að handtaka náttúruna Jón Kalman Stefánsson: Birtan á fjöll- unum. Bjartur 1999. Stundum er eins og allt það liðna verði að ljóði. Eins og minningarnar séu í ljóðum þar til reynt er að koma þeim í orð: þá breytast þær í sögu. Þannig hefst skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar, Birtan á fjöllunum, sem er þriðja prósaverk hans um sveitina bakvið Brekkuna, ótilgreinda sveit vestur á landi, þar sem sögumaður dvaldi á sumrin fyrir margt löngu. Sagan er upprifjun hans á atburðum sem áttu sér stað 20 árum áður en frásögnin er skrásett, hann situr í herbergi sínu í útjaðri borgarinnar og rifjar upp þessa sumardvöl, segir sögur af sérstæðum jafnt sem hversdagslegum atburðum og fólkinu í sveitinni og örlögum þess. Þannig reynir hann að ná tökum á minningum „sem óma yfxr tungu- málinu” líkt og í fýrri bókunum tveimur, Skurðum í rigningu (1996) og Sumrinu bakvið Brekkuna (1997). Sömu persónur koma við sögu í þeim öllum og lesendur fýrri bókanna kannast við ýmsa atburði sem lýst er í þeirri þriðju þannig að verldn styðja hvert við annað. Þótt sögurnar myndi einn heildstæðan frásagnarheim er hver bók engu að síður sjálfstæð heild og eldd verður séð að öllu máli skipti í hvaða röð þær eru lesnar. Hér er því ekld um framhald í eiginlegri merkingu að ræða og ef tala má um þróun er hún kannski fólgin í því að höfúndur virðist einsetja sér að kafa dýpra með hverri bók, staldra lengur við tilteknar persónur og viðburði og reyna að koma „ljóðinu” í form heillegrar ffásagnar sem ber í sér einhvers konar þráð eða ffamvindu, ffemur en sagnabrot. Það reynist hins vegar býsna erfitt því ffásögnin hefúr tilhneigingu til að hlaupa TMM 2000:3 malogmenning.is 121
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.