Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 48
ODDVÖRJOHANSEN undarlega hátt kallast ósæranlegur innvið kvikuna hversu hrifncemur sem hann var á hinn bóginn. Þetta helgaðist afþví að skáldið í honum lifði samtímis tvenna heima, veru- leika og skáldskap, og kunni þá undraverðu list aðforða sérfrá einum þeirra í annan eftirþörfum [...] ÞegarSíríus varað rangla þetta í hugarástandi sem ókunnugir hlutu að kalla bara slen, þá var skáldið einfaldlega statt á mörkum anda og efnis, heltekinn af þeirri ólýsanlegu tilfinningu að vega þarna salt að eigin geðþótta. Það hefur ekki verið tilgangur minn með þessum fyrirlestri að bregða ein- hvers konar helgiljóma yfir William Heinesen. Það hefði hann ekki kært sig um. En ég vona að það hafi komið ff am að William Heinesen var frumkvöð- ull innan allra listgreina í Færeyjum. Hann studdi við bakið á ungu hæfi- leikafólki í myndlist, leiklist og tónlist og ég hef sjálf í mínum hæversku tilraunum til að skrifa notið hvatningar hans. Þegar hann var orðinn 82ja ára gamall spurði ég hann hvað ég ætti að lesa til að breikka bókmenntalegan sjóndeildarhring minn. Hann sagði mér þá hvað hann hefði haft mesta gleði af að lesa um sína ævidaga, og bætti síðan við: „Lestu aldrei bók, bara vegna þess að þú átt að hafa lesið hana. Það er helbert snobb, leggðu hana fr á þér og lestu það sem þig langar til.“ Ég ætla að enda á tilvitnun í hinn háaldraða William, sem komst á tíræðisaldurinn: „Meðan maður nýtur þess að vera manneskja og að vera í samfélagi við aðra, þá lifir maður.“ (Erindi þetta var flutt á ráðstefnu í Færeyjum sem haldin var í maí síð- astliðnum í tilefni af aldarafmæli frændanna William Heinesens og Jörgen-Frantz Jacobsens. TMM þakkar Oddvöru Johansen rithöf- undi kærlega fyrir góðfuslegt leyfi til að birta það hér í íslenskri þýðingu.) íslensk þýðing: Soffía Auður Birgisdóttir. Tilvitnanir í Glataða stiill- inga eru teknar úr íslenskri þýðingu Þorgeirs Þorgeirsonar. 46 malogmenning.is TMM 2000:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.