Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 117
RITDÓMAR ingu) er síðan það sem frásögnin snýst um að meira og minna leyti. Hún er öðruvísi en aðrir, hefur öðruvísi hug- myndir og hvatir en gengur og gerist, hún er öðrum ráðgáta, sérstaklega móð- ur sinni sem stendur ráðþrota og ótta- slegin gagnvart háttalagi hennar. En það sem er kannski alvarlegast er að Katla er ekki bara annarleg fyrir öðrum, hún er annarleg fyrir sjálfri sér: Ég get horft á mig í spegli og samt ekki almennilega skilið hver ég á að vera. Ég hef oft haldið að ég ætti að vera ein- hver önnur, eins og það hafi einhver ruglingur átt sér stað. Eins og ég hafi ekki náð almennilega út í gegnum mig, ég er svo óskýr. Það er eins og ég hafi ekki framkallast fullkomlega. (5) Því miður er þetta vandamál Kötlu einnig vandamál lesandans því þessi persóna „framkallast“ aldrei fullkomlega í huga lesandans; mynd hennar er óskýr og erfitt að átta sig á hver Kada á að vera. Spurn- ingin sem vaknar er þessi: Er þetta áfellis- dómur yfir bókinni að segja að sú persónulýsing sem hún byggist á sé göll- uð? Eða er þetta í samræmi við frásögnina og tilgangi höfundar náð? Ég tel reyndar að þetta sé ágalli á sögu Diddu því þótt til- gangur hennar sé að lýsa einstaklingi sem á í alvarlegri sjálfsmyndarkreppu - svo vægt sé til orða tekið - þá er hæpið að rétt- læta galla í textalegri uppbyggingu með því að sú sjálfsmynd sem textinn byggist upp í kringum sé „gölluð“. Spáum nánar í þetta. Alþekkt frásagn- arbragð er að láta „formið“ endurspegla „efnið“. Þá væri ffásögn af einstaklingi sem sundraða sjálfsmynd sett fram í sundruðum texta, brotum sem ættu að endurspegla þá brotnu sjálfsmynd sem textinn lýsir. Ekki er um slíkt að ræða í þessari skáldsögu. Frásögnin er raunsæ- isleg, línuleg og í raun mjög hefðbundin hvað varðar frásagnaraðferð og bygg- ingu. Sjónarhornið er að mestu bundið við aðalpersónuna, Kötlu, sem segir ffá í fyrstu persónu (skiptir stundum yfir í aðra persónu eins og algengt er í fyrstu persónu frásögn og getur gert ffásögnina nánari lesanda). Þetta er þó ekki algiltþví öðru hvoru er skipt yfir í þriðju persónu ff ásögn þar sem alvitur sögumaður tekur við frásögninni (af Kötlu) og bindur sjónarhorn sitt við einhverja af aukaper- sónum bókarinnar. Slík víxlun sjónar- horns getur komið að góðu gagni til að koma á framfæri upplýsingum sem stangast á við þær sem sögumaður gefur og birtir þar af leiðandi aðra mynd og oft á tíðum mjög ólíka mynd af sögumanni en þá sem hann leitast við að gefa sjálfur. Hér er sjaldnast um þetta að ræða. Sú mynd sem aðrir gefa af Kötlu er í full- komnu samræmi við þá mynd sem hún sjálf gefur, annarleiki hennar staðfestist við sjónarhorn annarra. Reyndar er skýring á þessu innbyggð í sjálfa frásögn- ina, þ.e.a.s. það er í raun Katla sjálf sem segir okkur söguna alla, það er hún sem er hinn alvitri sögumaður og ímyndar sér hugsanir, tilfinningar og viðbrögð annarra. Lokamálsgrein annars kafla bókarinnar dregur saman sérstöðu og annarleika Kötlu, annars vegar, og ffá- sagnaraðferðina, hins vegar: Útlit mitt hefur frekar komið í veg fýr- ir að fólk nálgist mig um of. Útlit mitt hefur hreinlega haldið mér lifandi. Enginn hefur sýnt áhuga á því að deyða mig að einu eða neinu leyti, nema síður sé, hvað þá frekar viljað af mér vita. Og ég hef alltaf fundið að fólki finnist ég ekki neitt sérstakt fyrir augað, það hefur aldrei komið þessi glampi í augun á þeim eins og til dæmis þegar það sá sæta, litla stelpu eða hvolp eða kettling, aldrei. Meira að segja mömmu hefur aldrei þótt TMM 2000:3 malogmenning.is 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.