Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 67
„OFBELDl KOMMÚNISTA VIÐ BORGARALEGA R1THÖFUNDA“ bófa og illræðismanna", segir virðulegur klerkur í Morgunblaðinu. Þau voru skaðleg þjóðfélaginu vegna þess að „illur andi þessarar skáldskaparstefnu... ræðst á sjálfskaparviðleitnina... lamar fegurðartilfinningu... kippir fótun- um undan trúnni á lífið... gerir þjóðina víðffæga að endemum.“ segir virtur skáldbóndi, Guðmundur ffá Sandi, í ritlingi sem stefnt var gegn Sjálfstæðu fólki. Áhrifamikill menningarviti, Kristján Albertsson, fann í Sölku Völku „ýkjur og ósannindi“ vegna þess að í lýsingu á yfirstéttinni í litlu sjávarplássi hefði Halldór svikist um að vera „ekkert nema skáld“ og hleypt lausu „prestahatri og auðvaldshatri“ sínu. Sami maður mat Atómstöðina allmörg- um árum síðar svo, að sú skáldsaga væri „að miklu leyti ósvífinn og smekk- laus lygaþvættingur." Einn öflugasti stjórnmálamaður landsins, Jónas frá Hriflu, skrifaði þrettán greina bálk gegn Sjálfstæðu fólki í Tímann og sagði um íslandsklukkuna í málgagni samvinnumanna að “þar er samansafnað öllum þeim sora sem kommúnískur rithöfundur getur viðað úr hugar- fýlgsnum sínum“ enda sé þetta “fullkomnasta níðrit um íslensku þjóðina sem enn hefur komið ffá hendi þessa höfundar." 3 Við þetta dæmasafn má lengi bæta en það ætti að nægja til að minna á eitt: allt sem sagt var „borgaralegum“ höfundum til hnjóðs eru í rauninni smá- munir í samanburði við þær hrinur sem dundu á þeim höfundi sem skaðleg- astur þótti rauðra penna. Þau gjörningaveður stóðu með hléum allt fram að því að Halldór Laxness fékk Nóbelsverðlaun. Og ef menn réðust ekki á Hall- dór Laxness sjálfan, þá tóku þeir meinta lærisveina hans svipuðum tökum, eins og þegar Guðmundur Hagalín tók Ólaf Jóhann Sigurðsson í karphúsið fyrir skáldsögu hans „Liggur vegurinn þangað“ í Lesbók Morgunblaðsins árið 1940. Þar er Ólafi Jóhanni einmitt lýst sem góðum og efhilegum sveita- pilti sem hefur villst af réttri leið og farið að elta vondar innlendar fyrir- myndir (Halldór Laxness) og erlendar og þar með svikið sjálfan sig, þjóð og land og lagst í „bölsýni, mannfyrirlitningu, hundsku og kæruleysi."4 í öllum þessum skrifum má finna merkilegan samnefnara: hin rauða villa í bók- menntum er rakin til þess að róttækir höfundar mikli fyrir sér allt sem nei- kvætt er. Þar með grafi þeir undan skáldskapnum sjálfum (ef HKL væri í skáldsögum sínum „ekkert nema skáld“ þá mundi honum vel farnast segir Kristján Albertsson) en einkum þó því góða, sanna og fagra í samfélaginu (honum væri nær að „túlka fegurð og göfgi mannlífsins“ segir Jónas frá Hriflu). Taka má eftir því, að þessi skothríð á vinstrivilluhöfunda á íslandi er undarlega skyld menningarpólitík í hinum rauðu Sovétríkjum þessa tíma: einnig þar var hart lagt að rithöfundum um að þeir tækju jákvæða afstöðu til samfélagsins og mannlegra afreka en fussað og sveiað ef bölsýni og vantrú á amstur mannsins undir sólinni létu á sér kræla í verkum þeirra. TMM 2000:3 malogmenning.is 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.