Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 24
ÞORGEIR ÞORGEIRSON Loks kom hún tómhent og stillti sér upp í sömu stellingu hjá skáldinu og sagði: - E hevi sænever. Þá snéri skáldið sér að mér og sagði dálítið kankvís: - Er þér ekki sama að drekka bara sénever með fiskinum. Og hvort mér var ekki sama. Eftir þríréttaða máltíð með sénever og rauðvíni, kaffi og mikið koníak og meiri sénever í vatni, Álaborgara í snafsglösum og afturhvarf til sénevers í vatni var komið undir morgun. Þá áræddi ég að segja álit mitt á Turninum með þessum orðum: - Sænska Akademían ætti strax að veita þér Nóbelsverðlaun eftir svona bók. - Það er nú óþarfi, sagði skáldið og kímdi. - Áttu við að Nóbelsverðlaunin séu óþarfi? spurði ég þá. - Nei, þau eru enginn óþarfi. - Hvað áttu þá við? Mér finnst það skylda þeirra að láta þig hafa verðlaunin. Hann stóð þegjandi upp, fór út úr stofunni og kom aftur með afrit af meira en ársgömlu bréfi. Það var stílað til Lundkvists, minnir mig, eða einhvers ann- ars meðlims Sænsku akademíunnar. Hæverskleg beiðni um að taka aftur þá ákvörðun sem stofnunin hefði nýlega staðfest á fundi um veitingu Nóbels- verðlaunanna í bókmenntum til undirritaðs rithöfundar, W. Heinesen. Hann þakkaði Ákademíunni kærlega fyrir að hafa minnst Færeyja með þessum hætti, en þar sem hann ritaði bækur sínar á dönsku en ekki færeysku væri sér ógerningur að taka við þessum heiðri. Að lokum benti hann kurteis- lega á það að hér í eyjunum væru a.m.k. tveir höfundar, Heðin Bru og Christi- an Matras, sem skrifuðu á færeysku texta sem stofnunin væri fullsæmd af að veita þessi verðlaun fyrir. Undirritað: Með kærum kveðjum, William Heinesen. - Og þetta skaltu varðveita sem leyndarmál, sagði skáldið um leið og hann tók velkt og marglesið afritið, braut það saman og fór með það aftur. Og það gerði ég alveg þangað til fyrir nokkrum árum að hann ljóstraði þessu upp sjálfur í viðtali við blaðamann Politikens. Ég man að ég spurði þegar skáldið kom aftur í stofuna: - Og hlýðir Akademían svona nokkru? - Hún var nauðbeygð, sagði William þá. Þetta var í fyrra og þeir ætluðu að nefna Turninn sem forsendu veitingarinnar. Handritið lá þá hjá Gyldendal og var að fara í setningu. Ég dró það til baka og frestaði útgáfunni þangað til núna í ár. Það var allur galdurinn. Og skáldið brosir kankvíst og yfirvegað eins og það sé öllu meiri sigur að neita þessum heiðri án þess að heimurinn fái að vita neitt um hann en að taka við honum frammi fýrir augum heimsins. 22 malogmenning.is TMM 2000:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.