Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Síða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Síða 90
Anna Heiða Pálsdóttir Harry Potter töfrar heiminn Höfundurinn, útgáfuævintýrið og „töfraformúlan“ Harry Potter er munaðarleysingi sem býr hjá frœnku sinni og eiginmanni hennar, Dursley-hjónunum ogsyni þeirra Dudley. Þegar Harry er 11 árafœr hann að vita að hann búi yfir galdrahœfileikum og hafi fetigið inngöngu í Hogwartskóla til að lœra að nýtaþá. Þetta er megininntakið ífyrstu bókinni um Harry Potter, en þcer eru nú orðnar fiórar og skipa efstu sæti metsölulista víða um heim. Þessi grein fiallar um rithöfundinn að baki Harry Potter bókunum, hina bresku J.K. Rowling, útgáfuævintýrið, vinsældirnar og væntanlega kvik- mynd. Þá veltir greinarhöfundur fyrir sér hugsanlegum ástæðum fyrir því að Harry Potter hefur náð að töfra heiminn upp úr skónum. Höfundurinn: J. K. Rowling Ævintýrið um Harry Potter hefur beint augum heimsins að höfundi bókanna, hinni 35 ára gömlu Joanne Rowling. Sagan um þessa einstæðu, at- vinnulausu móður sem öðlaðist heimsfrægð minnir að nokkru leyti (eins og sagan af Harry Potter) á söguna af Öskubusku. Joanne skrifaði sína fyrstu sögu þegar hún var sex ára og segir að síðan þá hafi hún aldrei hætt að skrifa. Hún las mikið sem barn og kveðst hafa gleypt í sig bækur Ian Fleming aðeins níu ára að aldri. Seinna uppgötvaði hún Jane Austen sem er einn af uppá- haldsrithöfundum hennar ásamt E. Nesbit, C.S. Lewis og Roddy Doyle. Hún útskrifaðist með háskólapróf í frönsku og klassískum bókmenntum frá Ex- eter University. Eftir það vann hún m.a. sem ritari í Manchester og byrjaði á tveimur skáldsögum fyrir fullorðna. Hugmyndina að Harry Potter fékk Joanne árið 1990 þegar hún sat í lest á leið frá Manchester til London. Persóna hans, sem nú hefur öðlast heims- frægð, steig fullsköpuð inn í huga hennar og Rowling hóf þegar í stað að skapa nýjan heim í kringum hann. Hún fluttist til Portúgal til að kenna ensku og næstu árin skrifaði hún tíu mismunandi liugmyndir að upphafskafla Harry Potter og viskusteinsins. Hún giftist portúgölskum fréttamanni og eignaðist með honum dótturina Jessicu 1993 (stúlkan er skirð í höfuðið á rit- höfundinum Jessicu Mitford sem Rowling dáist að). Ári seinna skildi Rowl- 88 malogmenning.is TMM 2000:3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.