Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 55
„VIÐ EIGUM WILLIAM arastétt. Sú staðreynd gerir það sennilegt að hann gat komist inn í lista- mannahópa í Kaupmannahöfn og reynt fyrir sér sem rithöfimdur. Það má líta á það þannig að hinn sérstaki félagslegi bakgrunnur hafi hvatt einmitt þessa tvo rithöfunda til að eyða þó nokkuð löngum tíma í að leita vandlega fyrir sér í hefðinni. Þeir komu úr stað sem bar merki gamalla félagslegra og sálfræðilegra deiluefha og fóru krókaleiðir um náttúruskáldskapinn til þess að komast að sönnum húmanisma sem tekst á við nútímann (bls. 252). Það umhverfi sem William Heinesen ólst upp í var efhahagslega og félagslega vanþróað á sama hátt og félagslegu og sálfræðilegu hefðirnar. Náttúruljóðið var krókaleið til húmanismans sem tekst á við samtímann og sem virðist ekki geta rúmast í náttúruljóðum. Þetta félagslega og sálfræðilega baksvið heldur William Heinesen föstum í leit í hefðinni. Sú hefð sem Ib Bondebjerg á við er líklega náttúruljóðin. Frá dönsku sjónarhorni sínu sér Ib Bondebjerg það á þennan hátt en séð með færeyskum augum voru náttúruljóðin sem William fyrstu árin reyndi fyrir sér með tæpast orðin hefð á þeim tíma. Það er ljóst að menningarumhverfið sem verkið [þ.e. danska bókmennta- sagan] ætti að leggja áherslu á lagar sig ekki að skáldverki og höfundi. Mat Ibs Bondebjerg á náttúruljóðum William Heinesens á 3. áratugnum er alveg andstætt mati Torbens Brostrom. Brostrom lyftir þeim upp en Ib Bondebjerg dregur þau niður og nefnir þau „krókaleið“ þar eð Ijóðin snúast á næstum sjúklegan hátt um hringrás náttúrunnar sem tákn- rænar myndir af sálrænu ástandi. I fyrstu tveim söfnunum ríkir nístandi kuldi og tóm og þar er stöðugt haust og vetur. Náttúran er miskunnarlaus og í ljóðunum eru engir félagslegir straumar en bak við allt grillir í sjálfið, og leit þess að sjálfsvitund og lífsvilja gýs upp við og við sem eldur, hiti og þrá og er staðfest með myndum af vori og endurfæðingu. Ekki fyrr en í síðasta safninu verður breyting: Vormyndir verða ríkjandi sem tákn félagslegrar og sálffæðilegrar bjartsýni. Fráhvarfið sést einnig á ytra búningi ljóðanna: þau eru ffjálsari og óbundnari, án ríms og ákveðinnar hrynjandi. Það gerist hinsvegar ekki fyrr en á 4. ártugnum að hið táknræna ffáhvarf tekur greinilegri félagslega og hugmyndaffæðilega stefnu og breytir skáldskapnum afdráttarlaust í átt að sósíalisma. Bd.7, bls.252-3. Óþolinmæði Bondebjergs er greinileg í uppáhaldsorðunum „ekki fyrr en“ „en það er ekki fyrr en“ o.þ.h. Bondebjerg hefur litlar mætur á náttúru- táknmyndum: TMM 2000:3 malogmenning.is 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.