Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 47
MAÐURINN í TÖFRAHRINGNUM íyrir áhrifum af henni. Það sama gildir um mjög fatlaða eða þroskahefta einstaklinga. William Heinesen lifði allan sinn lífsferil með tónlistinni. Á stríðsárunum tók hann þátt í að stofnsetja Tónlistarskóla Þórshafnar ásamt „Hljómplötufélaginu“, sem byggðist á því að meðlimirnir gátu fengið lánaðar grammófónplötur hver hjá öðrum og einnig hlustað á þær í samein- ingu. Öll þessi starfsemi átti upptök sín í djúpum söknuði. Fólk hafði ekki aðgang að tónleikum eða útvarpssendingum líkt og á friðartímum. Fólk var einangrað. Bróðir Williams sem var ellefu árum yngri varð tónlistarmaður að at- vinnu en varð að setjast að í Danmörku til að geta séð fyrir sér. Án nokkurs vafa hefur William haft þennan bróður sinn sem fyrirmynd í Glötuðum snillingum: En það var eitthvað mikið sem Orfeus hafði umfram þá, strákurinn var ekkert nema tónlistin, hafðiþetta dásamlega tóneyra, ognæmurvarhann að læra, músík- elskur framí fmgurgóma, jú, spilaði Stándchen einsog bara engill. Boman sat í hrifningarvímu og lullaði með á sellóið. Þetta var hreinlega óviðjafnanlegt. -Það var núgott, drengur minn, sagði kennarinn gamli og tók um hendurnar á Orfeusi. Enginn vafi aðþú ert besti nemandi sem hjá mér hefurverið, ognú skal ég segjaþér nokkuð: framtíð áttufyrir þér! Þú mátt ekki verða eilífur augnakarl hér íþorpinu, hér er svosem indælt að vera, en ... þúátt að fara, Orfeus minn, þarft aðfá einhvern byr undir vængina, þú átt að verða annað ogmeira, strákur, þú átt að njóta þess sem við hinir létum okkur nægja að dreyma um ogfikta við, þú skalt verða raunverulegur tónlistarmaður, sigra heiminn! Gamlir og hrukkóttir vangarnir á Boman voru orðnir rjóðir, hann var star- andi og æstur: - Þú ættir að verða tilgangurinn með þessu öllusaman/ Tónlistarunnandi stendur ætíð innan töfrahrings og þessi manneskja veit innst inni að fyrr eða síðar neyðast hún til að flýja. Heinesen var maðurinn í töfrahringnum. Og hann uppgötvaði þegar hann var hniginn að aldri að hann var einnig tekinn alvarlega í Færeyjum. í áðurnefndri bók, Glötuðum snillingum, skrifar hann um hið vanmetna skáld Síríus ísaksen: „Það hefur smámsaman runnið upp fyrir vinum bók- menntanna að þetta skáld sem fáir lengivel könnuðust við hefur til að bera óvenju djúptækan frumleika“. Það er meira að segja lagt til að ein af götum bæjarins verði nefnd eftir honum, Síríusar ísaksengata. Ég vitna í bókina: Varla er það nú alveg rétt, þetta með hamingjuleysið. Fjærrifór því. Margoft var hann í rauninni feikn hamingjusamar inst í sálarjylgsnum sínum, gat vel á sinn TMM 2000:3 malogmenning.is 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.