Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Síða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Síða 56
MALAN MARNERSDÓTTIR Hugmyndaíræðileg stefaubreyting í átt að sósíalisma sést í ljóðasafn- inu Stjernerne vaagner (1930), sem er hliðstæða ljóða Ottos Gelsted frá sama tímabili þar sem hann hefur komist að hugmyndafræðilegri niðurstöðu. Reyndar eru það enn náttúru-táknmyndir og alheims- sýnir 3. áratugar sem eru ríkjandi í bókinni, en núna beinast ljóðin að uppvakningu og áhuga á hinu jarðneska og hversdagslega. Félagsleg viðhorf og þemu koma hinsvegar ekki fram fyrr en í ljóðasafninu „Den dunkle Sol“ (1936), sem er meðvitað um samtímann og andfasistískt. Bd. 7 bls. 468. Arktiske Elegier (1921), Hobjergning ved Havet (1924) og Sange mod Vaardybet (1927) fá í nýju dönsku bókmenntasögunni hlutverk sem náms- tími eða undirbúningur undir hið verulega en það er að fá ffam félagslega strauma eða sósíalsk viðhorf. Ib Bondebjerg túlkar ekki ljóðin innilega og meðvitað eins og Torben Brostrom. Andstætt Brostrom leggur Ib Bondebjerg sig allan ffam þegar hann fjallar um skáldsögurnar. Aðaláhugi hans er sósíalsku viðhorfin sem eru greinileg í skáldsögunum - það sést á fyrirsögninni: „Leið Færeyings til sósíalismans". f sambandi við skáldsögurnar kemur það greinilega í ljós að þekking Bonde- bjergs á Færeyjum, færeyskri sögu og samfélagsaðstæðum er ekki alltaf ná- kvæm og fullkomin. Um fyrstu skáldsögur Williams Heinesen, Blæsende Gry (1934) og Noatun (1938) er skrifað: Þær lýsa daglegri baráttu og daglegu lífi og dæmigerð einkenni og ólga samtímans koma út úr sjálfri frásögninni svo lítið beri á. En skáldsögurnar sýna líka hin sérstöku færeysku þróunareinkenni sem felast í því að eyjarnar voru lengi að komast félagslega og menningar- lega inn í 20. öldina: Hinn frjósami jarðvegur fyrir trúarlegar vakn- ingahreyfingar allt upp að lokum 4. áratugarins, dráttur á því að verkamannahreyfingin yrði skipulögð (1926), hin sérstöku þjóðar- legu sjálfstæðisvandamál og síðast en ekki síst tilvist hinnar sterku al- þýðlegu hefðar fyrir þjóðdönsum, ásamt kvæðum, goðsögnum og ævintýrum sem hefur varðveist mann fram af manni í munnlegri geymd. Þessi hefð heillar Heinesen jafn mikið og félagslega ferlið og gæða bækur hans hugarflugi, víðfeðmi og dulúð. Bd. 7 bls. 469. Fyrst útskýrir Ib Bondebjerg sambandið milli veruleika og skáldsögu þannig að það kemur heim og saman við kenningu um raunsæi, sem m.a. Georg Lukács setti fram. Þarnæst nefhir hann tilteknar aðstæður sem vikið er að í skáldsögunni. Þarna notar hann afleiðslu af þekktri og mikið notaðri mynd- líkingu í dönskum bókmenntum. Það er 20. aldar menningin í líki járn- 34 malogmenning.is TMM 2000:3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.