Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 33
STORMNÓTT, FÆÐING OG DAUÐl Þegar sagan er skoðuð út frá þessum níu frásagnareiningum sést glöggt hvernig frásagnaraðferðin byggist á skiptum á víðu og þröngu sjónarhorni, athyglinni er beint til skiptis frá hinu almenna til hins einstaka en í gegnum myndmál og stílbrögð (svo sem hliðstæður og vísanir) fléttast allar frásagn- areiningarnar saman í þá órjúfanlegu heild sem áður er getið. Um Þöngla-Önnu, sjálfstœði hennar og sjálfsvirðingu, og um vin- konu hennar Símons-Önnu. Ef hægt er að tala um eina aðalpersónu í Stormnóttþá er það Þöngla-Anna. Sögumaður hefur ódulda samúð með henni og notar um hana orð eins og: dugnaðarforkur, vinnusöm, hafði alltaf svar á reiðum höndum, gat gert hreint fyrir sínum dyrum, alltaf verið töggur í henni, virðuleg, þróttmikil, bar alltaf höfuðið hátt og með virðuleik, o.s.ffv. Hjartahlýja einkenndi sam- band hennar við Janniksen og umhyggja hennar fyrir Símons-Önnu er ósvikin. Það er því deginum ljósara að sögumaður tekur afstöðu með henni en gegn hræsni almennings og trúarofstæki. Vinkona Þöngla-Önnu, Símons-Anna, verður í myndmáli sögunnar sem nokkurs konar óaðskiljanleg hlið á henni sjálfri. Ekki einungis bera þær sama nafn, heldur er einnig tekið ffam að þær eru jafnöldrur og örlög þeirra eru samtvinnuð á undarlegan máta. Þær standa báðar að vissu leyti utan samfé- lagsins vegna einmanaleika síns og óblíðra örlaga. Þessi jaðarstaða þeirra er ítrekuð með því að húsið sem þær deila er utan alfaraleiða, „í hlíðinni á Þönglatanga“. Það er þetta hús sem mætir endalokum sínum í ffásögninni sem merkir einnig endalok íbúa þess. Aðdragandanum að þeim endalokum er lýst á mjög eftirtektarverðan máta sem nú verður fjallað um. Um hinn sérkennilega aðdraganda að dauða Þöngla-Önnu og Símons-Önnu í lýsingunni á því hvernig húsið berst við náttúruöflin notar höfundur sér- kennilegt myndmál; um leið og hann lýsir aðdraganda að dauða kvennanna tveggja bregður hann upp fœðingarmynd þar sem húsið er persónugert sem fæðandi vera sem brýst um í fœðitigarhríðunum og fœðir áður en yfir lýkur konurnar tvær (tvíbura?) sem síðan - eftir merkilegan milliþátt sem komið verður að síðar - deyja drottni sínum. í þessari táknrænu lýsingu er persónugerving hússins og húsmunanna allsráðandi: TMM 2000:3 malogmenning.is 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.