Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Page 94

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Page 94
ANNA HEIÐA PÁLSDÓTTIR kom hún út fyrir jólin ’99 undir nafninu HarryPo tter og visk ustei n ninni þ ýð - ingu Helgu Haraldsdóttur. Bókin rauk að sjálfsögðu í efsta sætið á metsölu- listanum á Fróni sem annars staðar og seldist í um ellefu þúsund eintökum á fyrstu mánuðunum. Önnur bókin kom út í apríl og hefur skipað efsta sæti bókalista Mbl. síðan þá. Nú hafa bækurnar selst í yfir þrjátíu milljónum ein- taka á heimsmælikvarða. Fjórða bókin, Harry Potter and the Goblet of Fire var pöntuð á Netinu í þúsundum eintaka og var orðin metsölubók áður en hún fór í prentun. Fyrir nokkru keypti stórfyrirtækið Warner-Time kvikmyndaréttinn að bókinni. Rowling fékk sitthvað að segja um gerð væntanlegrar kvikmyndar og var víst alfarið á móti því að myndin yrði í formi teiknimyndar. Hér verð- ur sem sagt um leikna kvikmynd að ræða með mörgum tæknibrellum. Steve Kloves, sem skrifaði m.a. handritið að The Fabulous Baker Boys, var fenginn til að skrifa handritið og Rowling er búin að samþykkja það fyrir sitt leyti. Um jólin ‘99 fékk Steven Spielberg handritið í hendur og ætlaði að ákveða hvort hann gerði myndina. í ársbyrjun birti The London Times þá frétt að Spielberg væri búinn að samþykkja að gera myndina, en það kom í ljós að fréttaritarar hlupu aðeins á sig - hann hætti við vegna listræns ágreinings við Rowling. Þá samdi Warner Bros. við Chris Columbus um leikstjórnina en hann leikstýrði til dæmis Home Alone I og II, Mrs. Doubtfire og Stepmom. Drengur að nafni Daniel Radcliffe mun leika Harry Potter. Hver er töfraformúlan? Spumingin sem brennur á vörum margra er þessi: hvað er svona sérstakt við Harry Potter bækurnar? Hvað er það sem fær örgustu skjáfikla - jafnvel þá sem aldrei lesa bækur - til að slökkva á sjónvarpinu eða Playstation-tölvunni og sökkva sér í að lesa yfir 700 blaðsíðna barnabók? Ef svarið væri einfalt, þá væm mörg okkar farin að skrifa bók um ungan strák sem veit ekki að hann er galdra- maður og fer í galdraskóla til að læra að fljúga um á kústskafti. Fyrir þessum vin- sældum liggja aftur á móti margar og flóknar ástæður sem erfitt er að skilgreina. Greinarhöfundur hefur þó gert tilraun til þess að efnagreina töff aformúluna og leitað fanga víða til að setja saman lista yfir hugsanlegar ástæður fyrir því að bæði börn og fullorðnir hrífast af bókinni. Töffaseyðið hef ég greint niður í sex Hði, sem allir eiga sinn þátt í vinsældum Harry Potter bókanna. Fyrsti þáttur: Frásagnargleði og góðflétta Harry Potter bækurnar eru vel skrifaðar spennusögur sem einkennast af ffá- sagnargleði og góðri fléttu. Gullna reglan fyrir rithöfúnd spennubóka er í 92 malogmenning.is TMM 2000:3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.