Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Blaðsíða 27

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Blaðsíða 27
22 Tímarit um menntarannsóknir, 3. árgangur 2006 Mótun skólastarfs Tengd þessu er sú staðreynd sem kemur fram í samningi kennara fyrir tímabilið 2005–2007 að sá vikulegi tími sem skólastjóri má binda af starfstíma kennara utan kennslustunda er styttur úr 9,14 klst í 4,14 klst. Margir kennarar litu svo á að aukningin sem varð í samningnum 2001 hefði leitt til þess að þeim viðfangsefnum sem stjórnendur áttu frumkvæði að hefði fjölgað á kostnað þeirra viðfangsefna sem kennarar kusu sjálfir að sinna. Með öðrum orðum hefði þetta ákvæði skert þann tíma sem þeir höfðu áður til að sinna því sem þeir töldu veigamest og þar með faglegt sjálfstæði þeirra. Hagsmunir skólans í heild hefðu verið settir ofar en hagsmunir einstakra kennara og ábyrgð þeirra á þeim nemendum sem þeir kenna. Þessi atriði geta að vissu marki skýrt niðurstöður þessarar rannsóknar. Það er aðkallandi viðfangsefni að efla samvinnu innan grunnskólans með það að markmiði að veita kennurum meiri hlutdeild í mótun skólastarfs svo að þeir finni að þeir séu raunverulegir gerendur í þeirri mótun og skynji þannig ábyrgð sína. Þetta atriði er ein meginforsenda þess að nálgast megi hugmyndina um sjálfsstjórnun skóla, sem byggist á hugmyndum um heimastjórnun þar sem vald og ábyrgð er færð sem næst vettvangi, (sjá t.d. Caldwell og Spinks, 1998, 1992; Dalin 1993; Fullan, 2001; Hargreaves, 1994; Senge 1990) en líta má svo á að það atriði hafi verið veigamikill þáttur í grunnskólalögunum frá 1995 og þeim stefnumörkunarplöggum sem þeim fylgdu. En eins og Lindelow o.fl. (1989) draga fram er almenn þátttaka í öllum meginákvörðunum lykilatriði í farsælli stjórnun skóla sem byggist á valddreifingu og sjálfstæði starfsmanna. Sé slíkt samstarf ekki fyrir hendi er hætt við að kennarar samsami sig ekki skólanum nægilega og það getur dregið úr starfsánægju og skapað neikvæðan starfsanda. Abstract The governance of basic schools (age 6-16) in Iceland was transferred from the state to the municipalities in 1995. This Act was in line with the decentralization policy presented in the report Nefnd um mótun menntastefnu [Report on the Forming of Education Policy] (1994). In 2001, a study was conducted regarding the views of basic school principals towards this change, as well as changes that followed in their working environment. This study revealed great satisfaction among school principals. Another study was conducted in 2003 in four basic schools in different parts of the country. In this study, the views of principals, teachers and parent representatives were examined concerning changes that ensued from the transfer from state to municipal control. Generally, the findings showed satisfaction with this new environment. In the two schools that belong to large municipalities with well equipped central offices, however, teachers, were concerned about the interference of their governing bodies as well as their limited influence on the management and operation of their schools. Consequently, a third study was conducted in order to further examine the views of teachers. A questionnaire was sent to a random sample of basic school teachers during the spring of 2005. The findings suggest that the teachers perceive a considerable difference between the professional independence of schools and their professional independence as teachers. The study also suggests that teachers want to have more influence upon decisions in key areas in their schools. Furthermore, the teachers claim an increase in pressure on them as teachers, from parents, principals and governing bodies.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.