Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Blaðsíða 22

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Blaðsíða 22
17 Tímarit um menntarannsóknir, 3. árgangur 2006 Mótun skólastarfs 8 0 2 4 6 8 10 Fjárveitingar Skipan nemenda í bekki Þróunarverkefni Símenntunaráætlun Sjálfsmat Sérkennsla Skóladagatal Skólanámskrá Samstarf við foreldra Námsmat Kennsluhættir Áhugi Áhrif 3. mynd. Áhugi á að taka þátt í ákvörðun um skólastarf og mat á eigin áhrifum Á myndinni má sjá að víða ber verulega í milli. Kennarar vilja hafa meiri áhrif en þeir telja sig raunverulega hafa. Að meðaltali er þetta bil 2,6 stig. En bilið er afar breytilegt eftir málefnum. Mest er það þegar um er að ræða símenntunaráætlanir (3,9 stig), fjármál (3,8 stig), skipan nemenda í námshópa (3,5 stig) og þróunarverkefni (3,4 stig). Í einu atriði er tölfræðilega marktækur munur eftir kynjum. Það er samstarf við foreldra, þar telja konur (t(257)=2,3, p<0,05) sig hafa meiri áhrif en karlar. Á eftirtöldum sviðum segjast konur vilja hafa meiri áhrif en karlar: samstarf við foreldra (t(257)=2,7, p<0,05), þátttaka í ákvörðunum um skóladagatal (t(256)=2,7, p<0,01), að móta símenntunaráætlanir (t(253)=2,6, p<0,05) og hafa áhrif á skólanámskrá (t(253)=2,1, p<0,05). 3. mynd. Áhugi á að taka þátt í ákvörðun um skólastarf og mat á eigin áhrifum. 10 4 10 40 46 7 30 54 9 0 10 20 30 40 50 60 Mjög lítil Fremur lítil Frekar mikil Mjög mikil % Í árgangi Almennt 4. mynd. Samvinna kennara í árgangi og kennara almennt Á myndinni sést að 63% kennara telja að samvinna meðal kennara sé umtalsverð en 37% telja hana fremur litla. Um 86% kennara segja að samvinna kennara innan sama árgangs nemenda sé mikil en um 14% telja hana litla. Í stefnumarkandi gögnum um grunnskóla er lögð áhersla á samvinnu við hagsmunaaðila utan skólans. Um 66% kennara telja sig hafa mikla samvinnu við fólk utan skólans en 33% telja að sú samvinna sé ekki mikil. Um 86% kennara segir að samvinna sín við fræðsluyfirvöld í héraði sé lítil. Hins vegar álítur um 71% kennara að samvinna milli skólastjóra og fræðsluskrifstofa sé mikil og um 64% telja að samvinna milli kennara og foreldra sé veruleg. Á 5. mynd er samvinna við skólaskrifstofur flokkuð eftir landsvæðum. Kennarar utan höfuðborgarsvæðisins segjast eiga meiri samvinnu við skólaskrifstofur ( 2(6)=20,42, p<0,01) en kennarar á höfuðborgarsvæðinu. 4. mynd. Samvinna kennara í árga gi og kennara almennt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.