Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Blaðsíða 102

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Blaðsíða 102
97 Um höfunda Amalía Björnsdóttir er dósent við Kennaraháskóla Íslands. Hún lauk doktorsprófi í megindlegri sálarfræði frá University of Oklahoma árið 1996. Rannsóknir hennar tengjast próffræði, kynjamun og áhrifum félagslegra þátta á námsárangur. Hún hefur unnið tölfræðilega úr rannsóknum á tengslum hljóðkerfisvitundar og lestrarnáms. Netfang: amalia@khi.is Berglind Rós Magnúsdóttir lauk M.A.- prófi í uppeldis- og menntunarfræði árið 2003 og stundar nú doktorsnám í sömu grein við Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar á sviði menntamála hafa einkum beinst að því að skoða jafnrétti kynjanna í skólastarfi. Netfang: berglindros@gmail.com Börkur Hansen er prófessor við Kennaraháskóla Íslands. Hann er doktor í stjórnsýslufræðum frá Albertaháskóla í Kanada. Rannsóknir hans eru einkum á sviði stjórnunar skóla. Þar má nefna störf skólastjórnenda, valddreifingu í skólum, viðhorf kennara til starfa sinna og starfsumhverfis, skólaþróun og skólasögu. Netfang: borkur@khi.is Guðný Guðbjörnsdóttir er prófessor í uppeldis- og menntunarfræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Hún lauk doktorsprófi frá Háskólanum í Leeds, meistaraprófi frá Manchesterháskóla og B.A.-prófi frá Vassar College. Helstu rannsóknarsvið hennar eru: Uppeldi, menntun, sjálfsmyndir og kynferði; kynferði, forysta, menntun og jafnrétti; menningarlæsi ungs fólks og fullorðinna; vitrænn þroski barna og unglinga. Netfang: gg@hi.is Kristín Elva Viðarsdóttir er nemandi í sálfræði við Háskólann á Akureyri og einnig stundakennari við sama skóla. Hún lauk M.Ed.-gráðu í uppeldis- og menntunarfræðum með áherslu á stjórnun frá Kennaraháskóla Íslands árið 2006. Áhuga- og rannsóknarsvið hennar eru hinsegin fræði. Netfang: ha040367@unak.is Kristján Kristjánsson er prófessor í heimspeki við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Hann lauk doktorsprófi í heimspeki frá St. Andrews háskóla árið 1990. Rannsóknarsvið hans ná yfir heimspeki menntunar, siðfræði, tilfinningar og siðferðisuppeldi. Hann vinnur nú að bók sem nefnist Aristotle, Emotions and Education og er væntanleg hjá Ashgate. Netfang: kk@unak.is Ólafur H. Jóhannsson er lektor við Kennaraháskóla Íslands. Hann hefur meistarapróf í stjórnsýslufræðum frá Bristolháskóla í Englandi. Rannsóknir hans eru einkum á sviði stjórnunar skóla. Þar má nefna störf skólastjórnenda, valddreifingu í skólum, viðhorf kennara til starfa sinna og starfsumhverfis, grunnskóla í ólíkum byggðarlögum, skólaþróun, áhrif endurmenntunar og skólasögu. Netfang: ohj@khi.is Sif Einarsdóttir er dósent við félagsvísindadeild Háskóla Íslands á sviði náms- og starfsráðgjafar. Hún lauk doktorsprófi í ráðgefandi sálfræði við Háskólann í Illinois, Urbana-Champaign, árið 2001. Rannsóknir hennar hafa einkum beinst að starfsáhuga og þvermenningarlegu gildi sálfræðilegs mats, auk rannsókna á eldri háskólanemum og einelti. Netfang: sif@hi.is Tímarit um menntarannsóknir, 3. árgangur 2006 Um höfunda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.