Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Side 73

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Side 73
68 Tímarit um menntarannsóknir, 3. árgangur 2006 Er „menningarlæsi“ ungs fólks að breytast? samanber 2. töflu. Niðurstöðurnar benda til að bóklestur drengja haldi áfram að minnka, hann var mestur árið 1965 en er minnstur nú. Þá virðist bóklestur stúlknanna nú orðinn svipaður og drengjanna að meðaltali, en þær lásu álíka mikið að meðaltali 1965 og 1993, meira en drengir, einkum 1993. Þá lásu 26% fleiri stúlkur en drengir 2 bækur eða fleiri á síðustu 2 vikum. Árið 1965 voru 4% fleiri drengir en stúlkur sem lásu 2 bækur eða fleiri á sama tíma, þó að stelpur læsu meira að meðaltali þá líka, eða 1,93 bók í samanburði við 1,73 hjá drengjum. Árið 2005 hefur munurinn minnkað, en um 6% fleiri stúlkur en drengir lesa þá 2 bækur eða fleiri á síðustu 2 vikum, fleiri drengir lesa þó 6 eða fleiri bækur og meðalfjöldi lesinna bóka er svo til jafn eða um 0,8 hjá báðum kynjum. Athygli vekur hve stór sá hópur er orðinn af báðum kynjum sem ekki les neina bók s.l. 2 vikur, eða rúm 60% drengja og tæp 60% stúlkna. Þó að úrtakið frá 1993 sé af öllu landinu, þar af 63% úr Reykjavík, þykir samanburðurinn réttlætanlegur þar sem enginn munur kom fram á lestrarmagni eða lestrarvenjum eftir landshlutum þá (Guðný Guðbjörnsdóttir og Morra, 1997, 1998). Þessi athugasemd á einnig við um samanburðinn í 3 og 4. töflu Næst er athugað hvers konar bækur nemar 3. tafla. Lestur og skapandi textagerð nemenda í 10. bekk 2005 og 1993a til samanburðar. Hlutföll þeirra sem gerðu mest og minnst (%). Ár 1993 2005 Fjöldi (N) 145 105 Hversu oft yrkir þú ljóð/semur sögur? Aldrei/mjög sjaldan 32 85 Einu sinni í viku/oftar 3 9 Hversu oft lestu í spennubókum? Aldrei/mjög sjaldan 11 41 Einu sinni í viku/oftar 8 18 Hversu oft lestu ísl. þjóðsögur?** Aldrei/mjög sjaldan 29 83 Einu sinni í viku/oftar 2 0 Hversu oft lestu Íslendingasögur?*** Aldrei/mjög sjaldan 20 92 Einu sinni í viku/oftar 11 1 Hversu oft lestu ísl. skáldsögur? Aldrei/mjög sjaldan 40 64 Einu sinni í viku/oftar 1 4 Hversu oft lestu erl. skáldsögur? Aldrei/mjög sjaldan 41 58 Einu sinni í viku/oftar 9 5 Hversu oft lestu í fræðslubókum?** Aldrei/mjög sjaldan 17 53 Einu sinni í viku/oftar 15 15 a Sjá Guðný Guðbjörnsdóttir og Sergio Morra (1997). **p<0,01; ***p<0,001
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.