Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Blaðsíða 78

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Blaðsíða 78
73 Tímarit um menntarannsóknir, 3. árgangur 2006 Samantekt og umræða Megintilgangur þessarar greinar var að kanna lestrar- og tómstundavenjur nemenda í 10. bekk 2005 og bera niðurstöður saman við eldri upplýsingar um sama aldurshóp og samtíma- gögn um fullorðið fólk til að greina breytingar og sérstöðu á læsi og tómstundavenjum ungs fólks nú. Spurningalistaathugun þessi hefur ýmsa annmarka. Þó að aðferðin geri mögulegt að ná til margra nemenda og álykta um tíðni, skal minnt á að úrtakið í þessari athugun var aðeins um 100 nemendur eða sama stærð og úrtak fólksins á þrítugs- og fimmtugsaldri. Síðarnefnda úrtakið var valið af handahófi úr þjóðskrá en stuðst var við þægindaúrtak við söfnun gagna um 10. bekkinga í tveimur skólum í Reykjavík. Því er einungis um nemendur í Reykjavík að ræða, en markvisst var reynt að velja skóla sem tryggðu til samans að félagslega yrði um blandaðan hóp að ræða. Spurningalistaaðferðin hefur hins vegar þann galla að ekki er mögulegt að fara djúpt í ástæður og hugsanagang hvers og eins, samanber fyrri athuganir höfundar á efninu þar sem viðtölum og eigindlegum aðferðum var beitt (Guðný Guðbjörnsdóttir og Sergio Morra, 2004a og b). Þá er enn minnt á þann annmarka að fyrirlagnartíminn var sérstakur fyrir nemendurna í 10. bekk vegna nálægðar við samræmd próf. Við þetta var ekki ráðið, þar sem heimild fékkst ekki í skólum til að leggja listana fyrir fyrr um veturinn. Ætla má að áhrif fyrirlagnartímans séu aðallega þau að spurningarnar um lestrar- og tómstundaiðkun s.l. 2 til 4 vikur verði að skoðast í ljósi hans. *** P<0,001. 3. mynd. Hvernig telur þú að íslensk menning og áhugi á henni hafi breyst? Svör nema í 10. bekk og fullorðinna (á þrítugs- og fimmtugsaldri) 2005. Hundraðstölur (%). 34 7 6 48 9 17 46 6 7 9 29 37 54 0 10 20 30 40 50 60 Meiri áhugi á íslenskri menningu Engin breyting að ráði Annað*** Tungumálið að breytast*** Minni áhugi á íslenskri menningu*** Samskipti og venjur eru að breytast % Fullorðnir Unglingar . . . telur þú að íslensk men ing og áhugi á henni hafi breyst? Svör nema í 10. bekk og fullorðinna (á þrítugs- og fi t i) 005. Hundraðstölur (%). Er „menningarlæsi“ ungs fólks að breytast?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.