Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Blaðsíða 61

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Blaðsíða 61
56 Tímarit um menntarannsóknir, 3. árgangur 2006 Námshegðun leiðtoga í unglingabekk Önnur skýring gæti einfaldlega verið sú að meiri virðing sé borin fyrir menningarauðmagni sem drengir búa frekar yfir en stúlkur og að það fái meiri sess í námskrám, en af áðurnefndum rannsóknum á menningarauðmagni er ljóst að menningarneysla er talsvert kynjuð. Eins benti Bourdieu á að sams konar hæfni kynjanna getur verið göfug eða virðingarverð þegar karlar eiga í hlut en aftur á móti óveruleg eða lítt eftirtektarverð þegar konur eiga í hlut (Bourdieu, 2001:60).8 Mikilvægt er að kanna frekar hvað einkennir viðteknar kynjahugmyndir í skólum hér á landi og hvernig þær hafa áhrif á verðmætamat, námshegðun og námsárangur. Í áframhaldandi rannsóknum á menningar- auðmagni er mikilvægt að skoða vel í upphafi hvaða þekking og hæfni er talin virðingarverð í samfélaginu og móta svo mælikvarða út frá þeim athugunum til að geta skoðað tengsl þess við náms- og félagsstöðu. Mikilvægt er að skoða frekar hvort nemendur telji að til séu eins konar elítuhópar eða ráðandi hópar innan bekkja eða skóla og hvað þeir telja að einkenni verðmætamat þeirra hópa sem eru leiðandi eða einstaklinga sem veljast sem leiðtogar. Tilgáta mín, sem ég byggi aðallega á reynslu af því að hafa kennt í sveitaskóla, skóla í sjávarþorpi og svo skólum í borginni, er að það sé misjafnt eftir kyni, menningarumhverfi skólans og samsetningu nemendahópsins. Hugsanlegt er að niðurstöður gætu varpað skýrara ljósi á mismunandi jafnréttisstöðu ólíkra hópa í skólanum, á árangursmuninn milli kynja og þéttbýlis og dreifbýlis á Íslandi, og hvernig kynjamenning og mismunandi menningarumhverfi skóla kallar á ólík viðmið um hvað sé eftirsóknarvert og virðingarvert. Abstract Bourdieu’s conceptual framework of capital has had a sustained impact on research on educational systems. Bourdieu explained that school success and learning behaviour are related to the amount and type of cultural capital inherited from the family milieu. In this paper I discuss the different interpretations and applications of his conceptual framework by scholars in the field. Some scholars, referring to the essay “Forms of Cultural Capital“ (his most sustained elucidation of the meaning of “cultural capital“), have argued that the premises of dominant interpretations have been too narrow. They recommend operating with a wider perspective, keeping in mind that the specific indicators of cultural capital in one context may not be relevant in another context. Both the dominant and the wider interpretation are reflected in data from a qualitative study in which I focused on gender power relations and leadership in the Icelandic teenage classroom setting. The results indicated that friendship between students was gendered and the groups/ cliques excluded individuals or other groups by referring to their educational behaviour and cultural distinctions. There was one dominant group for each gender. My analysis focuses on the group leaders’ learning behaviour and attitudes towards the dominant school values and on how educational success and credentials such as grades are relevant to their social status in the classroom. The importance of studying the learning behaviour of such leaders is undeniable because a leader’s learning behaviour and interaction tells a great deal about her/his group’s educational and cultural values. Because of increasing emphasis on accountability and school assessment by authorities who evaluate the educational success of students, it is important to try to understand students’ values and how they are aligned with various interpretations of cultural capital. Heimildir Adler, P. A. og Adler, P. (1998). Peer power: Preadolescent culture and identity. New Brunswick: Rutgers University Press. 8 Sem dæmi nefndi hann tískuhönnuðinn og saumakonuna eða kokkinn og matráðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.