Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 33

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 33
33Hvert er eignarhaldsform norrænna háskóla? Tímarit um menntarannsóknir, 7. árgangur 2010 Viðmið til Opinberir sjálfseignar- sjálfseignar- Hluta- samanburðar háskólar stofnun LHí stofnun félag HÍ, Ha listaháskóli Háskólinn Háskólinn Íslands á Bifröst í Reykjavík Brottvikning skv. lögum og Fer eftir Fer eftir Fer eftir úr starfi reglum um reglum sem gilda reglum sem gilda reglum sem gilda opinbera á almennum á almennum á almennum starfsmenn vinnumarkaði vinnumarkaði vinnumarkaði Fjármögnun ríkisframlög skv. ríkisframlög skv. ríkisframlög skv. ríkisframlög skv. 3-5 ára samningi. 3-5 ára samningi. 3-5 ára samningi. 3-5 ára samningi. Taxameter vegna Taxameter vegna Taxameter vegna Taxameter vegna kennslu. kennslu. kennslu. kennslu. grunnframlag grunnframlag grunnframlag grunnframlag vegna rannsókna. vegna rannsókna. vegna rannsókna. vegna rannsókna. samkeppnissjóðir samkeppnissjóðir samkeppnissjóðir samkeppnissjóðir eigin tekjur Lánshæf Lánshæf Lánshæf fyrir þjónustuverkefni skólagjöld skólagjöld skólagjöld og af gjöfum. eigin tekjur eigin tekjur eigin tekjur fyrir þjónustu- fyrir þjónustu- fyrir þjónustu- verkefni og af verkefni og af verkefni og af gjöfum. gjöfum. gjöfum. skólagjöld ekki leyfileg Leyfileg og Leyfileg og Leyfileg og lánshæf. lánshæf. lánshæf. stofnun ræður stofnun ræður stofnun ræður upphæð. upphæð. upphæð. Hver á bygg- ríkið á ingar? byggingar sem byggðar eru fyrir Leyfilegt að eiga Leyfilegt að eiga Leyfilegt að eiga fé úr ríkissjóði byggingar en byggingar en byggingar en eða fyrir lögbundinn eiga þær ekki eiga þær ekki eiga þær ekki tekjustofn (Happdrætti háskólans fellur þar undir) Fjárfestingar almennt ekki er heimilt að er heimilt að er heimilt að leyfilegt að fjárfesta hvernig fjárfesta hvernig fjárfesta hvernig fjárfesta á sem stjórnendur sem stjórnendur sem stjórnendur hlutabréfamarkaði. telja við hæfi telja við hæfi telja við hæfi Leyfilegt að færa hverju sinni hverju sinni hverju sinni ónotað fé yfir á næsta ár. Lán gegn veði ekki leyfilegt Leyfilegt Leyfilegt Leyfilegt 1. menntamálaráðuneytið getur heimilað opinberum háskólum mjög takmarkaðar fjárfestingar (Lög um opinbera háskóla, 2008). niðurstöður Hér á eftir er greint frá niðurstöðum grein - ingarinnar. í 1. töflu er gerð nákvæm grein fyrir stöðunni á íslandi. í 2. töflu er staðan í löndun - um þremur borin saman. 1. tafla sýnir að íslenska ríkið ræður skipulagi einkaháskóla. í lögum um háskóla frá 2006 er kveðið á um hlutverk einkaháskóla; þeir geta ekki breytt því hlutverki. Taflan leiðir einnig í ljós að ríkið fjármagnar einkaháskólana og gerir við þá þriggja til fimm ára samninga. auk þess er einka - háskólum heimilt að innheimta skólagjöld og ákveða þeir sjálfir upphæðina; skólagjöldin eru lánshæf úr Lánasjóði íslenskra námsmanna. eftirlit 1. tafla. (Framhald) Tímarit um menntarannsóknir_Layout 1 1/17/11 5:18 PM Page 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.