Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 89

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Blaðsíða 89
slíkar umræður geta stuðlað að auknum þætti fjölmenningar í skipulagi skólastarfs. niðurstöður rannsóknarinnar leiddu meðal annars í ljós að kennsla innflytjendabarna var með svipuðum hætti, þótt skipulag hennar væri mislangt á veg komið í þátttökuskólunum. einnig kom fram að faglegur undirbúningur kennara væri nauðsynlegur fyrir kennslu inn - flytjendabarna, sérstaklega vegna þess að íslensku kennslan væri öðruvísi með erlendum nemendum. Við getum tekið undir það og teljum að með faglegum undirbúningi verði kennslan bæði skemmtilegri og auðveldari. niðurstöður sýna einnig að námsver koma að miklu gagni meðan nemendur af erlendum uppruna eru að aðlagast íslensku skólaumhverfi, einkum hjálpa þau þeim að auka hæfni sína í verkefnavinnu inni í bekkjarstofunni. Þá er ljóst að foreldrar barna af erlendum uppruna þyrftu að fá tækifæri til að kynnast betur íslenskri skólamenningu. með þetta í huga teljum við að kennsla innflytjendabarna og viðhorf kennara til hennar þurfi að fá meiri athygli. einnig teljum við mikilvægt að styrkja þátt fjölmenningar í skipulagi skólastarfs, einkum með því að styðja kennara með ráðgjöf, námskeiðum eða með öðrum hætti. að okkar mati styðja kennarar erlenda nemendur vel með því að nota hópa - vinnu því að með aðstoð bekkjarfélaganna er auðveldara fyrir þá að tileinka sér það sem fram fer í kennslustofunni. Það ætti líka að styrkja þá í að aðlagast íslenskri skólamenningu. abstract Teachers’ experiences in teaching immigrant students The main focus of this study was teaching diverse student groups, in particular teachers’ views towards teaching immigrant students. The four participating schools had students aged 6 to 16 and all of them emphasized multicultural learning and teaching. One of the four schools had formed a clear policy on multicultural education, but the others had it on their agenda during the time of the study. Method The study was based on qualitative methods where collection and analysis of data consisted of interviews with eight compulsory school teachers about their experiences in teaching immigrant students. The participants were all women of different ages and all had had various experiences working as teachers. The main aim was to identify some elements that might affect teachers’ points of view when offering learning conditions, learning experiences and materials to diverse groups of students, especially when immigrant children are part of the group. Findings some of the participants emphasised that teach ers should embrace positive attitudes towards multicultural teaching. The participants’ motivat - ions were, among other things, immigrant students’ increased confidence and joy when they began to understand more and more. But the main con straints seemed to be not enough time to find or develop suitable assignments for children of diverse origins. some of the things they claimed counted in providing a multicultural environment and learning conditions were suitable sizes of schools, administrators’ readi ness to change, good school culture, and teachers who show interest or are devoted to multicultural policy. Participants also thought that professional preparation was important since teaching immigrant students is inevitably quite different from teaching main - stream groups. some of them thought that the work was stressful, challenging and that it included a great deal of work and patience. The participants also agreed on the rele vance of a learning centre for immigrant children as a support for new icelanders when adjusting to their new environment. They also thought that immigrant children seemed to have friends among icelandic children in their schools, but they did not seem to mingle much with them after school. The participants also noticed that cultural differences were prominent when it came to interaction between icelandic and immigrant children with respect to their roles and duties at home. Participants said they interacted with icelandic parents through email but with immigrant parents directly with assistance from an interpreter. They agreed that the immigrant parents should be given opportunities to get more acquainted with the icelandic school culture. Discussion 89Kennarar og kennarastarf í fjölmenningarlegu samfélagi Tímarit um menntarannsóknir, 7. árgangur 2010 Tímarit um menntarannsóknir_Layout 1 1/17/11 5:18 PM Page 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.