Gripla - 01.01.1995, Blaðsíða 13

Gripla - 01.01.1995, Blaðsíða 13
ÚR TYRKJAVELDI OG BRÉFABÓKUM 11 II. Sunnan úr Alsír til Islands Vani sjóvíkinga frá Alsír var að sigla í flotum og vorið 1627 komu að íslandi fjögur skip þaðan að sunnan. Skipkoman er kölluð Tyrkjaránið í íslenskum heimildum. Eitt skipanna lagði að landi við Grindavík nærri Jónsmessu, önnur tvö sigldu til Austfjarða og þrjú skip komu til Vest- mannaeyja um miðjan júlí. Sjóræningjamir að sunnan gerðu strandhögg á þessum stöðum á íslandi með líkum hætti og tíðkuð höfðu verið lengi í ránsferðum við Miðjarðarhaf. Þeir skemmdu og hertóku fólk og fé, nær 400 manns tóku þeir í skip sín, þar af 242 úr Vestmannaeyjum," og sigldu burt með herfang sitt og seldu fólkið í ánauð, flest í Alsír en einn- ig í Sale í Marokkó.12 Flestir hinna herteknu voru íslendingar, en einnig Danir sem teknir voru á kaupskipum og verslunarstöðum landsins. Fáeinir hinna herteknu komu aftur til íslands 1628 eða síðar, meðal þeirra var síra Ólafur Egilsson sem sendur var burt úr Barbaríinu til þess að ná í fé af kóngi sínum, Kristjáni fjórða, til þess að borga út konu sína og börn, og hinir herteknu Islendingar sem eftir sátu væntu þess að kóngurinn léti frelsa þá fyrir árnað síra Ólafs.13 í kristnum ríkj- um var þegar um 1200 starfað að endurlausn kristinna manna sem her- teknir voru í ríkjum Tyrkjasoldáns og settar voru á fót stofnanir sem lögðu fram ráð og fé þeim til lausnar; á Italíu stofnsetti Gregoríus XIII páfi Opera Pia della Redenzione de’ Schiavi árið 1581, aðrar slíkar stofnanir eða reglur voru t.d. á Spáni, í Frakklandi og í Hamborg.14 Ríkir menn keyptu sjálfir frelsi sitt,15 en safna varð fé til lausnar öðr- 11 Tyrkjaránið á íslandi 1627, 366. 12 Skipið sem rændi í Grindavík mun hafa selt afla sinn í Sale, reyndar nefna sumar íslenskar heimildir í hennar stað Chyle eða Kyle sem er óþekkt borgarnafn á þessum slóðum, en Sale var kunn sjóræningjaborg, sjá Tyrkjaránið á íslandi 1627, 374-375, sbr. 2, 223, 230, 231, 269; Braudel. The Mediterranean II, 860, 870, 971. 13 Reisubók séra Ólafs Egilssonar. Sverrir Kristjánsson sá um útgáfuna. Rvk. 1969, 72; Tyrkjaránið á íslandi 1627, 158, 374. 14 F. Braudel. The Mediterranean II, 887-888; Lloyd. English Corsairs, 120-124. 15 Einar Loptsson keypti sér frelsi fyrir eigið erfiði hjá Tyrkjum með því að brenna brennivín og gera prjónahúfur, Tyrkjaránið á íslandi 1627, 286, en af íslendingum sem keyptu sér frelsi fyrir eigið fé eða ættingja sinna á íslandi er einungis vitað um Benedikt Pálsson bartskera í Hamborg, sonarson Guðbrands biskups Þorlákssonar, en hann var meðal þeirra sem herteknir voru þegar tekin voru þrjú Hamborgarskip 1633. Honum var sent fé af íslandi til útlausnar og kom aftur 1636, sjá Biskttpa sögur II. Kh. 1878, 701;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.