Gripla - 01.01.1995, Blaðsíða 39
ÚR TYRKJAVELDI OG BRÉFABÓKUM
37
verdur ad kaupa þær af þeyrra forelldrum: - Brudernar leida þeyr j
kyrkiu med vndarlegum hliödum og hareyste og86 hröpe, og allz kynz
hliodfæra saunglyst: - Slykt hid sama gipra þeyr nær Brudernar eru
vtleyddar j hionabandz veytzlunne87 (vijgslunne) ganga hellst fyrer ad
prijda þær, fycktarar: - gipglarar: - missijningamenn, og adrer þui-
lijker: - þeyr gypttast so mprgum Eigennkuinnum, sem þeyr geta for-
sorgad, enn þa þeyr huxa eptter fleyrum og fleyrum, þa leggia þeyr
litla Rækt vid hinar fyrre: - og verda so sialfar konurnar optt ösam-
þyckar sýn a mille: - huar af eptter fylger ötelianlega margur hiöna-
skylnadur: - Su sem fra sijnum manne er skylenn og yfergefenn, hun
gengur j krýng hijngad og þangad, prijdd sijnum Buninge og skartte: -
og fylger henne eptter hennar ambatt til þess ad einhuor tekur hana
apttur sier til eckta: - Pær öhlijdugu konur sla þeyr og beria, hardlega,
adur enn skylnadurenn verdur: - Sierhuor kona föstrar sitt eiged Barn,
til þess þui er komit j skola: - Marger af þeim þeckia ecke sijnar mæd-
ur, med þui mædurnar vtskufast optt: - þa þeyr eiga adra þungada: -
Bprnenn kalla hynar kuinnur þeyrra fedra: Beymutter: - huad ey er
annad enn Stiupmöder, enn hinar88 sýnar eigenn mædur kalla þeyr
mædur: - Eptter sýna jatning a þeyrra helgedpgum gipra þeyr sig glada
og lystuga, enn a pdrum dpgum gipra þeyr sig so druckna, ad þeyr geta
ecke funded sitt hus opttsinnis: - þeyr eta ey vtann suartta braud, enn
sier til heilsu vardveytingar, drecka þeyr suartt vathn, huortt þeyr kalla
Chaube: - Suartt ad lit, enn þö ad smack best89: - Ádur enn þeyr eta
riette, edur annann mat þa taka þeyr sier fyrst nockud af avexte jardar
og eyka: - Bord, becker, og skarer, hafa þeyr ecke: - helldur hafa þeyr
j stadenn þess, skinn og ledur j hardara læge: - og breyda þad vnder
sig, þar fyrer er og j þeyrra giesta herberge ecke vtann kolberer vegger
og gölfed: - þegar þeyr sitia nu so a gölfenu: - med vtbreyddum skinn-
um, þa suelgia þeyr og gleypa strax matenn og druckenn,90 ad adur
giprdre stuttre bæn og lata ecke til syn heyra eytt ord: - med þui lækn-
ararner hallda þad hættusamt ad svpa edur blása a matenn: - Matenn
86 hareyste og] + 583.
87 veytzlunne] + 583.
88 hinar] + 583.
89
ad smack best] smack bestann 583.
90 mat og drick 583.