Gripla - 01.01.1995, Blaðsíða 18
16
GRIPLA
Síra Einari Gvöndssyni um hálfkirkju kúgildi. Tyrkjatoll, bl. 5v-6r.
Síra Gísla [Bjarnasyni] á Stað. Um hlut að gefa þeim herteknu. Skv.
registri bl. 9, en vantar í bókina.
Til síra Ólafs Egilssonar og Kláusar Eyjólfssonar. Um sakafólk á Vest-
mannaeyjum anno 1633, bl. 34r-v.
Kláusi Eyjólfssyni. Um giftingar á Vestmannaeyjum, 9. nóvember 1634,
bl. 87r-v.
Til Erlends Ásmundssonar. Um aflausnarlausa sakamenn 22. apríl
1634, bl. 153r-v.
Síra Snæbirni Stefánssyni um nauðsynjar í Vestmannaeyjum 25. apríl
1634, bl. 154r.
Bréf til Vestmannaeyja 25. apríl 1634, bl. 155v-157r.
Vestmannaeyja dómur. Um málaferli á Vestmannaeyjum. Skv. registri
á bl. 209 en vantar í bókina.
Herra Þorláki tilskrifað. Um fólkið á Vestmannaeyjum 10. nóvember
1634, bl. 232v-233v.
Síra Snæbirni [Stefánssyni]. Um Dals kirkju. Um giftingar í Vest-
mannaeyjum, vantar framanaf, bl. 256r.
Bréf skrifað í Vestmannaeyjar 19. janúar 1635, bl. 282r-284r.
Bréf Jóns Ásbjarnarsonar úr Tyrkiríinu til síns föðurs. Skv. registri bl.
285 en vantar í bókina. Sbr. Tyrkjaránið á íslandi 1627, XLV, 236, 293.
Bréf þeirra bræðra úr Tyrkiríinu, Jóns og Helga Jónssona. Skv. registri
bl. 293 en vantar í bókina. Sbr. Tyrkjaránið á íslandi 1627, 208, 220,
289-293.
AM 247 4to
Kláusi Eyjólfssyni tilskrifað um Vestmannaeyjafólk 3. maí 1635, bl.
66r-v.
Bréf til prestanna á Vestmannaeyjum, bl. 70v-71r.
Dómur í Vestmannaeyjum um hreppskil, bl. 72r. (Prentað hér aftar.)
Vitnisburður um einn hertekinn andaðan, bl. 76r. Prentað í Tyrkja-
ránið á íslandi 1627, 418-419.
Bréf um þá sem fara úr sókninni um lýsingartímann 6. apríl 1635, bl.
76r-v.
Vitnisburður síra Ólafs Egilssonar gefinn fátækri konu [Sigríði Sig-
urðardóttur] 9. apríl 1635, bl. 76v-77r.
Annar [vitnisburður] síra Gísla Þorvarðssonar [gefinn Sigríði Sigurðar-
dóttur] 9. aprfl 1635, bl. 77r.