Gripla - 01.01.1995, Blaðsíða 43
ÚR TYRKJAVELDI OG BRÉFABÓKUM
41
vitnisburd, eru smanarlega105 leydder vmm krijng j borgena, og eru
markader med heytu jarne, j enned og á h0ndena: - manndraparenn er
halshpgguenn, dryckiurutarenn er sleigenn 80: - h0gg: - Jomfru-
kreynkiarenn er settur a eynn asna med sinne vnn0stu, og so smanar-
lega leidd j kryngumm borgena, og sem hann hefur fenged henne
hennar tilgi0f, er hann sleigenn þarofan a hundrad h0gg: - hördöms-
madurenn er sleigenn: 100: - h0gg: - enn hörkonann þá hun er dæmd
af fi0gra kuenna vitnisburde, á ad blijfa heyma j synu hvse, þar til hun
deyr: - Sá sem lijgur á syna eigenkonu, er annad huortt sleigenn 80 -
h0gg - eda fæda 40: - þurfamenn: - Sá sem ad er nockrum skylldugur,
og getur ecki borgad, hann106 er settur j fángelse, þar til eytthuortt
medal fæst ad leysa hann: - þiöfar og ræningiar eru heyngder: - Sá sem
hefur ránga vog eda mæleker0lld, á eptter málavpxtum ad straffast: -
þeyr hallda giestaherberge, og láta hijsa þá sem vmmferdast og vijsa
þeim sinn veg frá einu herberge til annarz: - Enn lijtest þeim vel á
giestena og hafe þeyr nögann pening, þá drepa þeyr þá á vegenum og
taka giallded: - Eyngenn þiöd er so giafmilld sem þeyr, þarmed og
vyrdingagiprn vid þá sem fræger eru af sijnum manndömzverkum: -
Tyrkianner eru so talhlijdner og illkuitter ad þeyr liá eyru sijn huorium
rögberurum og trua honum: - Ef þeyr verda rijker, og fá nádugann
dauddaga huad sialldann ber til, þá fá Börnenn og þeyrra eigenn-
kuinnur ecke par af þeyrra götze, helldur tekur þad soldán alltsamann,
og skiptter þui á medal fpdurleysingia, eptter þui sem sá hinn daude
var j gunst vid hann: - Arenu skiptta þeyr j tolf mánude, þeyr byriast
þá tungl kueykest, enn endast þá tungled endar, og heyta þeyr so á
þeyrra tungu: - 1. Mecheren: - þad er Iánuarius: - 2. Sepher: - þad er
Februarius: - 3. Rebuel evel: - þad er Martius: - 4. Rebuel achir: - þad
er Aprilis: - 5. Zumasiel evel: - þad er Majus: - 6. Zumasiel achir: -
þad er Iunius: - 7. Rezeb: - þad er Iulius: - 8. Schavan: - þad er Aug-
ustus: - 9. Rámasan: - þad er September: - 10. Scáaval: - þad er
October: - 11. Ciclade: - þad er November: - 12. Silchize: - þad er
December: - Tungled og stiprnurnar vyrda þeyr meir og tilbidia helld-
ur enn sölena, þessvegna ad þeyr eru veykare og verr til passa á dag-
enn þá sölenn skyn, helldur enn á næturnar þá tungled lýser: - Þeyrra
Áratala er med tuenttslag: - 1. Heginos: - þá þeyr telia frá fæding
' smanarligana 583.
1(16 hann] + 583.