Gripla - 01.01.1995, Blaðsíða 79
ÞÝSKT GYLLINISTAFRÓF
77
maður hljóti ekki hrós fyrir. Bent er á að enginn geti hagað sér þannig
að öllum líki. Efni danska textans er annað:
Tracht stets damach was recht ist gethan, Tratte aldrig effter en andenss wffer31
ob dich schon nicht lobt jderman: thi lyken den kan wende sig snartt;
es kans niemandt machen also och den som er well h0tt wdi spill
das es jderman gefallen do. maa offte giffue taffte och sell sette till.
f dönsku þýðingunni eru menn hvattir til að sækjast aldrei eftir (eða
óska eftir) ógæfu annarra, enda sé gæfan hverful. Og þeim sem gengur vel
eina stundina, á kannski eftir að famast illa síðar. NN virðist fara eftir
danska textanum, en þó er þýðingin fremur fijálsleg. HP fylgir þýska text-
anum hins vegar greinilega í þessu erindi:
HP:
Tem þig ad elska æru og spekt,
þö aller þig ei lofe freckt;
ad óllum lýndi, eingen/i mann
ord sijn og giórder stilla kann.
NN:
Taldrag a vinskap aungvan eim,
i þinnwi radum vertu hreim,
luckun/iar kannskie líka þier
ligne medlætisvindamer.
Bókstafimir V og W fá hvor sitt erindið í þýska kvæðinu eins og áður
segir. í V-erindinu er hvatt til þess að treysta ekki á jarðneska hluti, minnt
enn og aftur á að allt er hverfult og skynsamlegast að sækjast eftir eilífum
verðmætum. W-erindið fjallar um að forðast deilumál. ÓJ þýðir bæði er-
indin nákvæmlega. Hið fyrra hefst: „Wppa Jardneskt þig eckertt reid“ og
hið síðara: „Vilie menn draga þig deilur J“. Á dönsku er erindi sem hefst á
W (en ekkert sem hefst á V) og fylgir efnislega hvomgu erindinu á þýsku;
það er hvatning til að vera vingjamlegur í viðmóti og forðast stærilæti. ís-
lensku þýðendumir hafa allir eitt erindi fyrir sérhljóðið U og annað fyrir
samhljóðið V (ÓJ líka, hvað sem líður stafsetningu, eins og sést hér að of-
an). U-erindið hjá HP samsvarar efnislega V-erindi á þýsku:
VerlaB dich auff kein Jrdisch ding, Uppa heims aud og allt huad er
all zeitlich gut verschwindet gring, alldrei þig reid, þad huerfnr þier,
Danimb der Mensch gantz weiBlich thut sa má þuj halldast higgenr; best
der allein sucht das ewig gut. sem himnesk giædi stundar mest.
31
Wffer = ufærd = ulykke, sbr. Danske viser VII, 265.