Gripla - 01.01.1995, Blaðsíða 41
ÚR TYRKJAVELDI OG BRÉFABÓKUM
39
og vijdsyntt af: - J annare hende þa94 helldur hann a Zymetram: - þad
er á suerde kongsenz edur Tyrkians: - enn j annare hende helldur
hann95 a þeyrre bök, sem kallast á þeyrra tungu: - Menorj: - Eptter
þad les hann eynn capitula, vr Alcoranö: - (Alcoran er ein bök, sem er
Tyrkianna truarbrpgd: -) ad honum endudum, veyfar hann96 suerdenu,
og hann97 seiger, þetta eru ord Machomets og Gudz vors, huor ed med
suerde eiga ad forsuarast, og vtbreydast: - vm predykun leyfest engu-
um ad hösta, hrækia edur sofa: - þui þad hæfer ey ad gipra j helgum
stad: - Telasinus: - Erkediaknenn bender til med hendenne, ad eynn
og sierhuor auglyse og legge framm fyrer gud med bæna ákalle synar
hprmungar: - þar næst buckta þeyr sig vppj hrijfu, og beria á briosted,
og falla áframm, lokzens kalla þeyr vpp þrisuar og segia: Sábálána: -
þad er, Gudz myskun sie med oss: - Sydann kallar presturenn vpp,
med þessu orde98: - Morzin, þad er, vte er messann: - Þá eptter vana
gengur huor og eynn til middeigis máltijdar: - Enn ad henne endadre,
þá til sinnar vinnu og kallanar: - Vmm sölarlaged láta þeyr nockud
eptter sier, med dryck, og 0dru, framm til midrar nætur, - þeyr hallda
tuær störhátijder, eyna sem þeyr kalla, Alaba tyram: - þad eru fyrre
páskar, huoria þeyr hallda j þriá daga samfleytta til minningar og vyrd-
ingar gude skapara og á þeim byria þeyr sitt nýa Ar: - Adra kalla þeyr
chaccibatýram: - þad eru seyrne páskar, huoria þeyr hallda til vyrding-
ar og heydurz j þriá daga Machömeth: - Á þeim tyma ydka þeyr gud-
rækelegar ferder huoriar þeyr kalla Allage: - fara þá og ferdast med
mykillre prosessiu til grafar synz pröpheta: - Mechæ: - vppá þad þeyr
fae og medtake af hpnum sinna synda fyrergefning: - Enn þar ad auke
kunna þeyr og hallda, ad alleinasta sie þad tuentt, sem til sáluhialpar-
ennar sie naudsynlegt: fyrst truenn á gud og Machemeth: - annad ad
þeyr true þui 0llu stadfastlega sem skrifad er j Alcorano og Alforco: -
þridia gödverkenn, jtem, Ad syndernar kunne apttur til nádar ad tak-
ast ef þeyr ecke framm j syndenne forhardna: - til Constantinopolis og
Nicæa hafa þeyr sýn Accademia edur háfasköla: - huorn ed Chorchin-
ist stifftade: - Anno Christi 1330: - og þar læra þeyr vr Aristotuli og
94 þa] + 583.
95 helldur hann] + 583.
+ og sueipir 583.
97 hann] + 583.
98
med þessu orde] þetta ord 583.