Gripla - 01.01.1995, Blaðsíða 40
38
GRIPLA
bera þeyr ad munne sier med berum h0ndum: - enn bruka ecke hnyf:
- Kockurenn tæter so j sundur ki0ted, og gi0rer þad smatt enn bakar-
enn brauded, so þad verdur med fijngrum vpp j sig lated: - Þeyrra
braud er mi0g sætt, þui þeyr yfer drijfa fræed med jlmande sæde, huad
þeyr kalla suffen, og senda þad so til bakarans: - Eige bruka þeyr meir
enn tuo riette j eynu: - Ad endudum skattenum, middagzbordunenne,
og ku0lldmaltijdenne (þui þeyr borda þrisuar a dege91:) fer huor strax
til sinna verka ad lidenne92 þackargi0rdenne, enn eptter kuplldmál-
tijdena, ef þar er ecke strax komenn bænatijmenn, þa hrista þeyr sig,
og gamna sier med hugliufum og gamanspmum samrædum: - þar til
þeyr eru kallader med þessu hliöde: - meizeni: - til næturbæna, enn ad
þeim endudum fara þeyr til sængur: - Þeyr hafa 0nguar dunsængur,
helldur er þeyrra rum af ledre, med þycku0 klæde, þui so sem þeyr ad
endudu bordhallde taka vpp sitt bord og becke, og heyngia þad á
nagla, sem faster ero j veggnum, so fara þeyr med legurum sitt, þá þeyr
fara á fætur á morgna: - Þeyr hallda sig frá suijnakipte, frá fyskáte, frá
baunum, erttum og 0dru soddann, enn hunáng, lauka og annann
steyktann mat bruka þeyr tijdast, þö mest steykt ki0t: - J stadenn
výnsenz bruka þeyr annad huortt eynsamallt vatned, so sem þad er
aused til vr brunnenum, eda þeyr kridda þad med sierlegum gr0sum og
læknismed0lum: - Þeyr vtelyckia þessa frá synum kyrkium: - Konurn-
ar so sem adra öumskorna, christna menn, þui þeyr eru öumskorner,
og trua á þann krossfesta Gud, og eru þö gudlástarar, eptter þeyrra
döme og tru: - Þar med druckna menn, þui þeyr eru og sieu daufer og
hyndrader ad frammflytia audmiukt bæna ákall: - Hördömzmenn og
frillulijfismenn: - manndrápara þui þeyr sieu Bpluader: - þeyr kalla ad
hlijda predykunenne, med þui orde, Mezin: - og þad á diebus jumari,
edur á Sábátzdpgunum, huor ed suarar vorum fpstudege, og þá prijda
þeyr sig med sýn bestu klæde og skartt: - A adfángadegenum edur
sabáthzvykunne, þad er á fymtudpgunum kueykia þeyr lios, ad
kupllde, og láta þad loga vt alla nöttena, til þess þau annad huortt
slockna vt af, eda messann er vte ad morgne: - þegar þeyr eru j kyrk-
iunne syngia þeyr eyrn edur tuo capitula vr Alcorano: - Predykarenn
gengur framm93 þar næst, vpp j predykunarstölenn, huor ad er vijdur,
91 dag 583.
92 lesenni 583.
93 framm] + 583.