Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 13

Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 13
kirkjumálaráðuneytið og Kirkjugarðasambandið komist að samkomulagi þar sem nánar verði kveðið á um greiðslur samkvæmt reiknilíkaninu. Jafnframt er stefnt að auknu fjárhagslegu svigrúmi Kirkjugarðasambandsins frá því sem nú er. í frumvarpinu er einnig gert ráð fyrir því, að heimilt verði að sameina kirkjugarðsstjórnir eftir því sem hentast þykir og þá er í frumvarpinu gert ráð fyrir að Kirkjugarðaráð geti, samþykki biskup, ákveðið að hætt skuli greftrun í tilteknum görðum og þá án þess að sú ákvörðun heyri undir safnaðarfund. Er slíkur háttur hugsaður til nota í því strjálbýli að erfítt þyki að efna til lögmæts safnaðarfundar til ákvörðunartöku. Helgidagafriður og verslun. Vorið 2003 lét lögregla að sér kveða vegna verslunarstarfsemi hér í höfuðborginni á hvítasunnudag og var hún með því að framfylgja lögunum um helgidagafrið. Vegna þess atviks óskuðu Samtök verslunar og þjónustu eftir viðræðum við dóms- og kirkjumálaráðuneytið um ffamkvæmd laganna og bentu á misræmi í henni eftir heimilisfangi þjónustumiðstöðva, þannig hefðu bensínstöðvar til dæmis að nokkru þróast í matvöruverslanir. Voru færð rök fyrir því, að lögin um helgidagafrið hefðu ekki haldið í við öra þróun í verslunarrekstri. í því skyni að ræða þetta mál skipaði ég hinn 1. júní síðastliðinn nefnd með fulltrúum þjóðkirkjunnar, Samtaka verslunar og þjónustu og ráðuneytisins. Hún hefur starfað síðan og komist að þeirri niðurstöðu, að breyta eigi lögum á þann veg, að nýr flokkur verslana skuli tekinn inn í þann hóp þjónustufyrirtækja, sem hafí heimild til að sinna^.. viðskiptavinum sínum fostudaginn langa, páskadag og hvítasunnudag. Við skilgreiningu á þessum fyrirtækjum hefur verið vísað til matvöruverslana með sex til átta hundruð fermetra sölurými, þar sem að minnsta kosti 2/3 veltunnar sé sala á matvælum, drykkjarvöru og tóbaki. Hugmynd um þessa lausn hefur verið að fæðast undanfama daga og því hef ég ekki haft tök á að leggja hana formlega fyrir kirkjuþing. A hinn bóginn yrði fengur að því og mundi greiða fyrir endanlegri niðurstöðu um þetta álitamál, ef þingið eða nefnd á þess vegum myndi ræða málið og segja mér skoðun sína, áður en frekari skref yrðu stigin. Neyðarskipulag kirkjunnar. Síðast þegar leið mín lá hingað í Grensáskirkju hinn 25. september síðastliðinn og var það við mikla æfingu vegna flugslyss á Reykjavíkurflugvelli. Þá komum við hingað til að kynnast því, hvemig kirkjan, prestar og aðstoðarmenn þeirra, stóðu að neyðar- eða áfallahjálp og vorum frædd um hvemig staðið væri að þeirri þjónustu allri. Fyrir kirkjuþingi liggur nú tillaga til þingsályktunar um Neyðarskipulag kirkjunnar vegna stórslysa. Eg fagna þessu framtaki og veit, að það er mikils metið af þeim, sem koma að skipulagi almannavama og aðgerða vegna stórslysa. Lokaorð. I upphafi máls míns minnti ég á gildi hinna fomu biskupsstóla og hve miklu blómlegt starf þar og á öðrum sögufrægum stöðum skiptir þjóðlífið allt á líðandi stundu. Með góða og trausta fótfestu er auðvelt að takast á við verkefni framtíðar. Hlutverk kirkjuþings er einmitt að marka kirkjunni stefnu til framtíðar. Það var gert með myndarlegum hætti á síðasta ári, þegar þingið samþykkti stefnuskjalið, Stefna og starfsáherslur Þjóðkirkjunnar 2004 til 2010. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.