Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 19

Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 19
1. mál. Skýrsla Kirkjuráðs Flutt af Kirkjuráði. Frsm. Karl Sigurbjömsson I. Inngangur Kirkjuráð var kjörið til fjögurra ára á Kirkjuþingi 2002. í ráðinu sitja auk biskups íslands, sem er forseti Kirkjuráðs, sr. Dalla Þórðardóttir, sóknarprestur í Miklabæjarprestakalli og prófastur Skagafjarðarprófastsdæmis, sr. Halldór Gunnarsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, Rangárvallaprófastsdæmi, Jóhann E. Bjömsson fyrrverandi forstjóri, Reykjavík og Sigríður M. Jóhannsdóttir, hverfisstjóri heimaþjónustu Akureyrarbæjar, Akureyri. Allir Kirkjuráðsmenn sitja á Kirkjuþingi. II. Störf Kirkjuráðs Kirkjuráð hefur haldið tólf fundi frá setningu Kirkjuþings 2003, þar af var einn fundur haldinn meðan þingið stóð. Fundimir voru yfirleitt haldnir á Biskupsstofu. Einnig fundaði Kirkjuráð í Skálholti og á Akureyri. Forseti Kirkjuþings, Jón Helgason hefur setið fundi Kirkjuráðs þegar málefni Kirkjuþings em til umíjöllunar. Á Kirkjuþingi 2003 var samþykkt að mynduð skyldi forsætisnefnd Kirkjuþings, sem er sjálfkrafa skipuð forseta auk varaforseta þingsins, þeirra Huldu Guðmundsdóttur og Þórarins Sveinssonar. Forsætisnefnd sat nokkra fundi og nefndin ásamt formönnum fastra þingnefnda Kirkjuþings 2003-sátu fund ráðsins í september þegar málaskrá og skipulag þingstarfa Kirkjuþings 2004 var til umræðu. Vígslubiskupar hafa að venju setið fundi þegar málefni biskupsstólanna Hóla og Skálholts hafa verið til umQöllunar. Bygginga- og listanefnd kom til viðræðna við Kirkjuráð um hlutverk og stöðu nefhdarinnar. Á síðasta ári var ákveðið að í stað skýrslna kirkjulegra stofnana og nefhda sem fylgt hafa skýrslu Kirkjuráðs til Kirkjuþings yrðu þær skýrslur birtar í Árbók kirkjunnar og er sami háttur hafður á nú. Árbókin nær nú yfir tímabilið frá 1. júlí 2003 til 30. júní 2004. Er þess vænst að með þessum tímamörkum fáist gleggri mynd af starfseminni. Kirkjuráð samþykkti í desembermánuði 2003 ijárhagsáætlanir fCristnisjóðs og Kirkjumálasjóðs og úthlutaði úr Jöfnunarsjóði sókna fyrir árið 2004. Er veitt fé til lögboðinna verkefna og auk þess úthlutað styrkjum til ýmissa annarra verkefna. Starfshópar Kirkjuráðs, sem veita ráðinu ráðgjöf og leiðbeiningar við úrlausnir mála, hafa starfað ötullega á tímabilinu. Eins og kunnugt er eiga hóparnir samsvörun í föstum þingnefndum Kirkjuþings. í hverjum hópi er einn eða tveir kirkjuráðsmenn, formaður hlutaðeigandi þingnefndar og einn tilnefndur af biskupi. Fjármálahópur Kirkjuráðs sem hefur starfað síðan 2001 og tengist fjárhagsnefnd Kirkjuþings er skipaður kirkjuráðsmönnunum sr. Halldóri Gunnarssyni og Jóhanni E. Björnssyni, formanni fjárhagsnefndar Kirkjuþings Bjama K. Grímssyni og Qármálastjóra Biskupsstofu, Sigríði Dögg Geirsdóttur. Kirkjustarfshópur Kirkjuráðs sem tengist allsherjarnefnd Kirkjuþings er skipaður kirkjuráðsmanninum Sigríði M. Jóhannsdóttur, formanni allsherjamefndar Kirkjuþings sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur og verkefnisstjóra fræðslu- og upplýsingamála á 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.