Gerðir kirkjuþings - 2004, Síða 21

Gerðir kirkjuþings - 2004, Síða 21
III. Afgreiðsla mála Kirkjuþings 2003 A Kirkjuþingi 2003 voru samþykktar ýmsar starfsreglur og hafa þær verið birtar í B - deild Stjómartíðinda lögum samkvæmt. Flestum málum var vísað til Kirkjuráðs. Skal gerð grein fyrir afgreiðslu þeirra mála: 1. mál 2003. Skýrsla Kirkjuráðs Kirkjuráð hefur brugðist við ályktun Kirkjuþings um skýrsluna sem hér greinir: Málejni Sólheima í Grímsnesi. Kirkjuráð fylgdi eftir samþykkt Prestasteífiu 2002 varðandi endurskoðun skipulagsskrár Sólheima í Grímsnesi. Ný skipulagsskrá hefur verið samþykkt og er þar með lokið beinum afskiptum Kirkjuráðs af málefnum Sólheima. Málefni aldraðra. Fyrir liggur á Kirkjuþingi ályktun um stöðu og málefni aldraðra en starfshópur í öldrunarmálum hefur unnið “Hugmyndaskýrslu” um stefnumótun í öldrunarmálum og fylgir sú skýrsla málinu (sjá 7. mál 2004). 2. mál 2003. Fjármál Þjóðkirkjunnar Fjárhagsnefhd vakti athygli á eftirfarandi atriðum: 1. Reglur um greiðslur sókna og einstaklinga tilpresta og annarra launaðra starfsmanna kirkjunnarfyrir þjónustu í þágu kirkjunnar. Skipuð hefur verið nefnd með fulltrúum Prestafélags Islands. Ljóst er um flókið og umfangsmikið mál er að ræða. Tími sá sem Kirkjuþing ætlaði til málsins hefur ekki reynst nægur en stefht er að því að skila verkefninu á næsta Kirkjuþingi. I samráði við stjóm Prestafélags Islands var sent bréf til allra sóknamefnda og presta landsins og þar upplýst um meginatriði hvað varðar greiðslur til presta. Bréfið fylgir skýrslu þessari. 2. Um stofnun launaskrifstofu kirkjunnar. Þetta hefur verið athugað af Kirkjuráði. Ljóst er að mikill kostnaður fylgir því að stofna launaskrifstofu kirkjunnar. M.a. skal bent á að erfitt og flókið er að veita þjónustuna þegar um er að ræða að laun sem t.d. sókn greiðir starfsmanni eru afgreidd og borguð út af þriðja aðila, þ.e. launaskrifstofu sem annar aðili rekur. Það er mat Kirkjuráðs að ekki borgi sig að svo stöddu að taka upp launaþjónustu af þessu tagi. 3. Fjöldi organista í störfum í sóknum landsins eftir nám í Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Kirkjuráð fól Tónskóla Þjóðkirkjunnar að kanna þetta. Upplýsingar frá Tónskólanum um stöðu málsins fylgja. 4. Um skil á skýrslum og ársreikningum sókna, héraðssjóða ogþeirra aðila sem njóta styrkja úr sjóðum kirkjunnar. Gert hefur verið átak í að afla ársreikninga frá sóknum sem ekki hafa skilað og liggja ársreikningar allflestra sókna fýrir, svo og frá öðmm aðilum sem tilgreindir em. Það er mat Kirkjuráðs að skil séu í mun betra horfí en áður var. Vísað er til samantektar sem Kirkjuráð fól Jóhanni E. Bjömssyni að vinna úr ársreikningum sókna og héraðssjóða og send var þingfulltrúum eftir Kirkjuþing. Þar er að finna helstu hagtölur sem gefa góða mynd af rekstri og fjárhagsstöðu sókna og héraðssjóða. 5. Um þjónustusamning milli Kirkjuráðs og Biskupsstofu um fjármálaþjónustu. Unnið hefur verið að samningi þessum á tímabilinu og liggur hann fyrir. Hann fylgir skýrslu þessari. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.