Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 22

Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 22
3. mál 2003. Stefna og starfsáherslur Þjóðkirkjunnar 2004 — 2010. Unnið hefur verið að framkvæmd stefnunnar i samræmi við samþykkt Kirkjuþings 2003. Þetta er veigamesta stefnumótun kirkjunnar sem samþykkt hefur verið og er því allt kapp lagt á að framkvæmd hennar takist vel. Ráðinn hefur verið verkefnisstjóri til að halda verkefninu áffam. Nú þegar hafa verið haldnir nokkrar kynningarfundir og er áformað að farið verði með þá um land allt. Bæklingur um guðsþjónustuna hefur verið gefinn út og í undirbúningi er annar viðameiri er kynnir meginstefnuna. Mestu skiptir að sóknir og stofnanir taki virkan þátt í verkefninu. 4. mál 2003. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakálla og prófastsdæma Starfsreglur þessar sem og aðrar hafa verið birtar í Stjómartíðindum. 5. mál 2003. Þingsályktun um símenntun. Kirkjuþing 2003 samþykkti að fela Kirkjuráði að móta heildstæða stefnu í fræðslumálum Þjóðkirkjunnar. Hluti þeirrar stefnu fjalli um grunnþjálfun, endur-og símenntun starfsfólks Þjóðkirkjunnar. Biskup íslands og Kirkjuráð hafa unnið að samningu stefnunnar og er hún lögð fram á þessu þingi í samræmi við ályktunina. Þykir mega vísa til hennar í 5. máli þessa þings, en ítarleg greinargerð fylgir tillögunni. 6. mál 2003. Þingsályktun um kœrleiksþjónustu Þjóðkirkjunnar við leik-og grunnskólabörn í starfshópi um mótun fræðslustefnu, sbr. 5. mál, svo og í starfshópi um kirkju og skóla var talið eðlilegt að fella þetta verkefni undir kaflann um kirkju og skóla í fræðslustefnunni þar sem segir (kafli 3 Kirkja og skóli, verkefni bls. 4 í tillögu): ■ Sóknir og stofnanir Þjóðkirkjunnar eigi samstarf við leikskóla/skóla um heimsóknir og fræðslu svo og áfallahjálp. í framhaldi af því að fræðslustefna tekur gildi verður ráðist í gerð ítarlegrar námsskrár þar sem einstök verkefni verða skilgreind nánar. Þar verður verkefnið sem tillagan fjallaði um og reynd hefur verið í Mosfellsbæ notað sem módel að hugsanlegu samstarfi kirkju og skóla á þessu sviði. Eftir sem áður þarf í sérhverju tilviki að eiga um það samráð við skólastjórnendur á leik- og grunnskólastigi, því það er undirstöðuatriði í því samstarfi að það sé gert á forsendum skólastarfsins. 7. mál 2003. Tillaga að þingsályktun um kirkjudagatal Kirkjudagatal þetta hefur verið gert og birt á vef kirkjunnar. Þar af leiðandi er ekki um tekjur af því að ræða eins og gert var ráð fyrir í tillögunni. Hugað verður að því að gefa almanakið út í hentugu broti. 8. mál 2003. Skýrsla samninganefndar Þjóðkirkjunnar um prestssetur Kirkjuráð hefur unnið að þessu máli. Þrátt fyrir fyrirheit ríkisvaldsins hafa engar umræður farið fram og því ekki fengin niðurstaða. Landbúnaðarráðuneytið hefur selt prestssetur eða hluta úr prestssetrum þrátt fyrir að samningum sé ekki lokið og er þar um algerlega óheimilar sölur að ræða að mati Kirkjuráðs. Kirkjuráð hefur mótmælt þessum sölum harðlega. Þá hefur Kirkjuráð lýst kröfum til óbyggðanefndar vegna þess lands prestssetursins Garða sem enn er óselt. í ljósi þeirra ráðherraskipta sem fóru fram þann 15. september sl., var ákveðið að fresta frekari samningaumleitunum uns tími gæfist til að 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.