Gerðir kirkjuþings - 2004, Síða 25

Gerðir kirkjuþings - 2004, Síða 25
rétt að láta reyna á samningaleiðina til þrautar og leggur því til að söluheimildir Kirkjuþings 2003 verði endumýjaðar til eins árs og fer fram á að Kirkjuþing styðji þá tillögu Prestssetrasjóðs. I þessu sambandi skal tekið ffam að birtur er útdráttur úr framangreindu áliti kirkjueignanefndar frá 1984 á vef kirkjunnar. IV. Mál lögð fram á Kirkjuþingi 2004 1. mál. 2004. Skýrsla Kirkjuráðs ásamt greinargerðum, skýrslum og öðrum fylgigögnum Skýrsla þessi er lögð ffam á Kirkjuþingi 2004 skv. starfsreglum um Kirkjuráð. Arbók kirkjunnar kemur að miklu leyti í stað sérstakra skýrslna stofnana og nefnda á Kirkjuþingi eins og áður var. 2. mál 2004. Fjármál Þjóðkirkjunnar Fjármál Þjóðkirkjunnar eru lögð fram á Kirkjuþingi. Framsetning hefúr verið samræmd og gerð skýrari. Líkt og í fyrra verða reikningar stofnana og sjóða aðgengilegir á Kirkjuþingi fyrir alla kirkjuþingsfulltrúa. Útdráttur úr helstu ársreikningum er einnig í Arbók kirkjunnar og sem hluti af málinu. 3. mál 2004. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdœma Biskupafundur flytur tillögu um sameiningu Barðastrandarprófastsdæmis og IsaQarðar- prófastsdæmis er myndi Vestfjarðaprófastsdæmi. Þá flytur biskupafundur einnig tillögu um víðtæka endurskoðun prófastsdæmanna og fækkun þeirra úr sextán í tíu (11. mál 2004). \ 4. mál 2004. Skýrsla Prestssetrasjóðs og fárhagsáætlun Málið er lagt fram og flutt af stjóm Prestssetrasjóðs. 5. mál 2004. Fræðslustefna Þjóðkirkjunnar Eins og áður segir var samþykkt á Kirkjuþingi 2003 að fram yrði lögð fræðslustefna Þjóðkirkjunnar á þessu þingi. Það hefur verið gert og vísast til þess máls. I tengslum við ffæðslustefnuna er lagt til að starfsreglur um fræðslu fyrir leikmenn verði felldar brott og að starfsemi Leikmannaskólans færist að nýju undir fræðslusvið Biskupsstofu. Ekki er þörf sérstakra starfsreglna um fræðslumálin ef stefnan verður samþykkt þar sem er í stefhunni að finna ákvæði um fræðslumál sem taka yfir allt sviðið. Þá er óeðlilegt að einungis hluti af allri fræðsluþjónustu kirkjunnar þ.e. ffæðsla leikmanna sé bundinn í starfsreglur með þeim hætti. Með tillögunni að ffæðslustefuunni fylgir skýrsla um kirkju og skóla. 6. mál 2004. Tónlistarstefna Þjóðkirkjunnar A Kirkjuþingi er lögð ffam tillaga að tónlistarstefnu Þjóðkirkjunnar. Kirkjutónlist er veigamikill hluti helgihalds kirkjunnar og skipar stóran sess í safnaðarstarfl um land allt. 7. mál 2004. Tillaga að þingsályktun um stöðu og málefni aldraða Biskup og Kirkjuráð flytja tillögu um þetta málefni, sbr. fyrirheit frá síðasta ári. Með tillögunni fylgir skýrsla nefndar sem sérstaklega var skipuð til að fjalla um kirkju og aldraða. 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.